Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ
41
hinn 4. desember, er gefin út
konungleg tilskipun um lækna
og lyfsala. „Forordning om
Medicis og Apothekere".2) I
henni eru allýtarlegar reglur
um hæfni og hegðun þeirra
manna, sem vilja láta kalla sig
lækna (medicis) og fást við
lækningar, einnig fyrirmæli til
lyfsala, og mun sumt af því
vera í fullu gildi enn í dag.
Þar segir svo í 10. grein:
„Hvad Medicorum Umage og
Opvartning hos Patienterne an-
gaar, da bör enhver derfor i
det mindste at nyde efter höilof-
lig Ihukommelse Voris elske-
lige kjære Herr Farfaders
Christiani Qvarti Forordning
Dat. 20. December 1619, nemlig
af hver Patient for förste Gang
fornöies en half Rigsdaler, sid-
en for hver Gang de visiterer
alene Patienten, uden nogen Re-
cepts Forfattelse een Rigsort;
naar de baade besöge og skrive
Recept, half anden Rigsort;
naar de ikke besöger mens
alene skriver en Recept, en half
Rigsort. Naar de Patienterne
paa Landet besöge, skal for
hver Miil den rette Vei fornöi-
es tre Rigsort, og Vogn derfor-
uden forskaffis, og for hver
dag, de sig hos Patienten for-
holde, to Rigsdaler." —
Skyldir voru læknar (medi-
cis) til að hjálpa og líkna, þeim
er hjálpar þurftu og til þeirra
leituðu, þótt engin greiðslugeta
væri fyrir hendi. En svo hefur
jafnan verið og er enn. Tilskip-
un þessi hefur varla haft mikið
gildi á Islandi, því að í þann
tíma voru hér engir lærðir
læknar, þótt einstaka fjölfræð-
ingar á 17. og 18. öld hafi borið
nokkurt skyn á læknisfræði
þeirra tíma og fengizt við lækn-
isstörf.3) En lesin hefur hún
verið á Alþingi öllum þeim til
eftirbreytni, sem hlut gátu átt
að máli.
Árið 1760 eru tímamót í sögu
heilbrigðismála á íslandi. Þá
gerðist það tvennt, að fyrsti
lærði læknirinn kemur til sög-
unnar og fyrsta læknisembætt-
ið er stofnað, — landlæknis-
embættið. En læknirinn var,
sem kunnugt er, Bjarni Páls-
son.3,4)
Landlækni var sett ýtarlegt
erindisbréf: „Instruction for
Bjarni Pálsson som Landphysi-
cus paa Island. Fredensborg 19.
Mai 1760.“ Þar er honum m. a.
ákveðin gjaldskrá (Paragraf
12.). Þar segir svo: „End-
skjöndt Vi ingenlunde paatviv-
le, at jo de Formuende og Ret-
sindige noksom skjönner, hvor-
ledes en udi sine Videnskaber
vel oplyst Landphysicus bör
lönnes for sine Reiser og anden
Umage, saa dog, for at fore-
komme adskillige af Vrang-
villige paakommende Disputei’,
villeVi allern.fastsætte fölgende
Taxt, som liannem for hans
Reiser især bör godtgjöres:
a) naar han paa sin egen Be-