Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 34
14
LÆKNABLAÐIÐ
eriku, Mið-Ameríku og Mexico
höfðu svipaða reynslu af bólu-
efni dr. Sabins. Reynslu Rússa
og Ameríkumanna ber einnig
saman um,að 80%—90% binna
bólusettu svari með mótefna-
myndun.
Dr. Sabin mælir með því, að
typa 1 sé gefin fyrst, þá typa 3
og síðast typa 2 vegna interfer-
ence, ef allar þrjár typurnar eru
gefnar saman. Rússar bafa náð
góðum árangri með því að gefa
fyrst typu 1, þá typu 1 og 3
saman og siðast allar þrjár typ-
urnar. Mánuður liður milli inn-
gjafa. 100.000 TCD50 af bverri
typu er álitinn liæfilegur
skammtur.
Miklar rannsóknir fara nú
fram á útln’eiðslu og eiginleik-
um þeirra veirna, sem einangr-
ast á svæðum, þar sem bólusett
befur verið með lifandi bólu-
efni. Tilraunir in vitro og til-
raunir á öpum bafa sannað, að
Sabins typa 3 brevtist auðveld-
ar en typa 1 og typa 2, og marg-
ir 'lia'lda, að bezt væri að nola
typu 1 og 2 og Koprowskis typu
3 í það bóluefni, sem notað
verður í framtíðinni. Löndin,
þar sem lifandi bóluefni befur
verið notað til þessa, eiga það
sammerkt, að mænusóttarveir-
ur eru þar mjög útbreiddar, far-
aldrar eru ungt fyrirbæri og
líklega flestir eldri en 5 ára með
náttúrulegt ónæmi gegn sjúk-
dómnum, áunnið án bólusetn-
ingar. Á Norðurlöndum befur
lifandi bóluefni ekki enn verið
notað nema í tilraun, sem verið
er að gera í Finnlandi. 1 þá til-
raun var notað bóluefni frá Led-
erle í Bandaríkjunum. Engin
slj7s voru kunn.
í Bandaríkjunum bafa enn
aðeins verið bólusettir bópar í
tilraunaskyni og undir ströngu
eftirliti. Ekki er því enn fengin
teljandi reynsla um begðan lif-
andi bóluefnis, þar sem mænu-
sóttarveirur eru lítt útbreiddar
og ónæmisástand svipað og bjá
okkur bér. Það var þó almenn
skoðun á þinginu, að meðal
þeirra 83 milljóna, sem fengið
bafa bóluefni Sabins, hlytu að
vera nægilega margir án mót-
efna, til að slys 'liefðu blotizt af
bólusetningunni, ef bún væri
ekki fullkomlega örugg, bvern-
ig sem ónæmisástand bins bólu-
setta væri.
Þingið gerði engar ályktanir
um framkvæmd mænusóttar-
bólusetningar í framtíðinni.
Niðurstöður, sem fengizt bafa
með þeim tvenns konar bólu-
setningaraðferðum, sem þekkt-
ar eru, virðast svipaðar, 80—
90% lækkun á tíðni sjúkdóms-
ins í fullbólusettum bópum, bor-
ið saman við óbólusetta hópa
(eða fyrri ár, eins og Rússar
gera). Heilbrigðisyfirvöld bvers
'Iands um sig ákveða, livor að-
ferðift hentar betur, en ekki
verður annað séð en 'báðar séu
jafnöruggar, ef bóluefnisstofnar
Sabins eru notaðirí lifandi bólu-
efnið.