Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 34
14 LÆKNABLAÐIÐ eriku, Mið-Ameríku og Mexico höfðu svipaða reynslu af bólu- efni dr. Sabins. Reynslu Rússa og Ameríkumanna ber einnig saman um,að 80%—90% binna bólusettu svari með mótefna- myndun. Dr. Sabin mælir með því, að typa 1 sé gefin fyrst, þá typa 3 og síðast typa 2 vegna interfer- ence, ef allar þrjár typurnar eru gefnar saman. Rússar bafa náð góðum árangri með því að gefa fyrst typu 1, þá typu 1 og 3 saman og siðast allar þrjár typ- urnar. Mánuður liður milli inn- gjafa. 100.000 TCD50 af bverri typu er álitinn liæfilegur skammtur. Miklar rannsóknir fara nú fram á útln’eiðslu og eiginleik- um þeirra veirna, sem einangr- ast á svæðum, þar sem bólusett befur verið með lifandi bólu- efni. Tilraunir in vitro og til- raunir á öpum bafa sannað, að Sabins typa 3 brevtist auðveld- ar en typa 1 og typa 2, og marg- ir 'lia'lda, að bezt væri að nola typu 1 og 2 og Koprowskis typu 3 í það bóluefni, sem notað verður í framtíðinni. Löndin, þar sem lifandi bóluefni befur verið notað til þessa, eiga það sammerkt, að mænusóttarveir- ur eru þar mjög útbreiddar, far- aldrar eru ungt fyrirbæri og líklega flestir eldri en 5 ára með náttúrulegt ónæmi gegn sjúk- dómnum, áunnið án bólusetn- ingar. Á Norðurlöndum befur lifandi bóluefni ekki enn verið notað nema í tilraun, sem verið er að gera í Finnlandi. 1 þá til- raun var notað bóluefni frá Led- erle í Bandaríkjunum. Engin slj7s voru kunn. í Bandaríkjunum bafa enn aðeins verið bólusettir bópar í tilraunaskyni og undir ströngu eftirliti. Ekki er því enn fengin teljandi reynsla um begðan lif- andi bóluefnis, þar sem mænu- sóttarveirur eru lítt útbreiddar og ónæmisástand svipað og bjá okkur bér. Það var þó almenn skoðun á þinginu, að meðal þeirra 83 milljóna, sem fengið bafa bóluefni Sabins, hlytu að vera nægilega margir án mót- efna, til að slys 'liefðu blotizt af bólusetningunni, ef bún væri ekki fullkomlega örugg, bvern- ig sem ónæmisástand bins bólu- setta væri. Þingið gerði engar ályktanir um framkvæmd mænusóttar- bólusetningar í framtíðinni. Niðurstöður, sem fengizt bafa með þeim tvenns konar bólu- setningaraðferðum, sem þekkt- ar eru, virðast svipaðar, 80— 90% lækkun á tíðni sjúkdóms- ins í fullbólusettum bópum, bor- ið saman við óbólusetta hópa (eða fyrri ár, eins og Rússar gera). Heilbrigðisyfirvöld bvers 'Iands um sig ákveða, livor að- ferðift hentar betur, en ekki verður annað séð en 'báðar séu jafnöruggar, ef bóluefnisstofnar Sabins eru notaðirí lifandi bólu- efnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.