Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 11 Salk á reynslu Svía máli sínu til sönnunar. Dr. Murray frá Division of Biological Standards í Banda- ríkjunum, sá er sóð hefur um eftirlit með öl'lu mænusóttar- bóluefni framleiddu í Banda- ríkjunum frá fyrstu byrjun, sagði, að lélegustu laganir af bóluefninu hefðu verið gerðar þar árin 1956—1957, en bólu- efnið, sem nú er á markaðnum, sé miklu betra antigen, ef dæma megi eftir dýratilraunum. Dr. Brown frá Ann Arbor, Michigan i Baridaríkjunum, skýrði frá rannsóknum sínum á mótefnamyndun hjá nýfæddum börnum, sem bólusett hafa ver- ið gegn mænusótt. Hefur hann fundið, að hafi börnin meðfædd mótefni frá móður, mynda þau ekki sjálf aktiv mótefni eftir bólusetningu. Sé því tilgangs- laust að bólusetja þau, fvrr en passiv mótefni eru horfin. Ung- börn, sem erfa engin mótefni frá móður, svara við bólusetn- ingu á sama liátt og eldri börn- in. Þessu fvrirbæri liefur ekki verið veitt athygli við neina aðra bólusetningu en bólu- setningu gegn mænusótt. — Ótrúlegt er þó, að það sé ein- stakt fyrir myndun mænusótt- armótefna. — Rannsóknum á þessu verður haldið áfram. Dr. Brown mælti með því, að dreg- ið væri að bólusetja börn, þar til passiv mótefni væru liorfin úr blóði þeirra. Aðrir töldu rétt að bólusetja ungbörn vegna þeirra, sem fæðast án mótefna frá móð- ur. Umræður urðu um árangur af bólusetningu, ef mænusótt- arbóluefni er blandað í bólu- efni við barnaveiki og stif- krampa. Flestir, sem til máls tóku, töldu réltast að gefa mænusóttarbóluefnið eitt eins og verið hefur. Loks var rætt um aðferðir til að endurbæta Salk- bóluefnið, hreinsa það og con- centrera. Skýrt var frá tilraun- um með hreinsað bóluefni, framleitt af Merk Sbarp and Dohme í Bandaríkjunum. Olli það mótefnamyndun hjá um 100% bólusettra. Þeir, sem ræddu um Salk- bóluefni, virtust vera sammála um, að vænta mætti 80—90% lækkunar á tölu mænusóttar- sjúklinga, ef bólusett erlþrisvar. Síðan fækki næmum um 80— 90% við bverja endurbólusetn- ingu. Það, sem stefna beri að í framtíðinni, sé sem bezt og hreinast antigen í sem fæstum skömmtum. Þriðja degi þingsins var varið lil að skýra frá reynslunni, sem fengizt hefur við bólusetningu með lifandi mænusóttarbólu- efni. Avirulent mænusóttarveir- ur af öllum þrem typum hafa verið ræktaðar sérstaklega í rannsóknastofum, reyndar á öpum og nú tvö síðustu árin notaðar til bólusetningar gegn mænusótt. Bólusetning með lif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.