Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 61
LÆKN ABLAÐIÐ 31 mundi að sameina þau ná- grannahéruðum. — Hjálp til handa héraðslæknum á þessum stöðum, t. d. með heilsugæzlu- hjúkrunarkonum, kæmi vel til álita. Ivristinn Stefánsson taldi, að bezt yrði að safna upplýsingum með því að Játa fulltrúa frá hverju svæðisfélagi annast þelta Jijá sér. Matarfilé. Fundur var settur að nýju kl. 20.30. 1. Lögð var fram svoliljóð- andi tillaga frá Ólafi Geirssyni og Gunnlaugi Snædal: „Aðal- fundur L. I., lialdinn 19.—21. ágúst 1960, samþylvlíir að kjósa eina nefnd sem samninga- og gjaldskrárnefnd og lialdi liún áfram starfi þessara tveggja nefnda frá síðastliðnu ári og vinni auk þess að meiri skýrslu- söfnun í samvinnu við hagfræð- ing félagsins og stjórn L. í.“ Engar umræður urðu um til- löguna og var hún samþykkt samhljóða. í nefndina voru lcosnir: Eggert Einarsson, Ólaf- ur Björnsson og Brynjúlfur Dagsson. 2. Næst fór fram kosning fulltrúa á þing B.S.B.B. Aðal- fulltrúar voru kjörnir: Magnús Ágústsson, lÓlafur Bjarnason og Arinhjörn Kolbeinsson. Vara- fulltrúar: Ólafur Einarsson, Bjarni Konráðsson og Ólafur Geirsson. 3. Kosning í gerðardóm: Ól- afur Einarsson og Bjarni Snæ- hjörnsson. Vax-amenn: Árni Arnason og Guðm. Karl Péturs- son. 4. Kosnir endui'skoðendur: Bjai'ni Jónsson og til vai'a Bjai’ni Konráðsson. 5. 1 ritstjórn Læknablaðsins var Júlíus Sigurjónsson endur- líjörinn. 6. Fundarstaður fyrir næsta aðalfund og læknaþing var á- kveðinn i Reylcjavík. Nú var fundi frestað til næsta dags. — Um lvvöldið sátu menn í góðum fagnaði í hoði Lækna- félags Suðurlands við gleðskap og söng fram yfir miðnætti. Fundur var settur að nýju 21. ág. kl. 10.30. Formaður L.í. lagði fram svohljóðandi tillögu eftir tilmælum frá Læknafélagi Reykjavíkur: „Aðalfundur L.I., haldinn að Laugarvatni 19.—21. ág. 1960, harmar þá tilfinnanlegu tregðu, sem vei-ið hefur á innflutningi læknahifreiða, einkum átelur þó fundurinn afgreiðslu þessai-a mála í ár, þar sem L.R. hefur engin hifreiðaleyfi fengiðhanda félagsmönnum sínum, enda þótt læknabifreiðar séu nú í flokki þeirra bifreiða, sem af eru greidd hin liæstu aðflutnings- gjöld. Di'áttur á afgi'eiðslu þessa máls mun fyi'irsjáanlega valda miklum erfiðleikum í starfi, svo sem L.R. hefur áður tjáð inn- flulningsyfirvöldum og sjúkra- samlögum. Aðalfundur L.I. vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.