Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 42
20
LÆKNABLAÐIÐ
Aðalfiindiir
Læknafélags íslaml§ 1960
Fundurinn var haldinn að
Laugarvatni 19.—21. ágúst 1960
í liúsi Menntaskólans. Formað-
ur, Kristinn Stefánsson, sctti
fundinn kl. 21.00; bauð síðan
fulltrúa og aðra fundarmenn
velkomna, sérstaklega land-
lækni, Sigurð Sigurðsson. For-
maður gaf svo landlækni orðið,
og ávarpaði hann fundinn.
Landlæknir þakkaði hoð
stjórnar L. 1. á fundinn og
minnti á, að nú mundu vera
nær 30 ár, síðan landlæknir sat
aðalfund L. 1. Hann lýsti þeirri
skoðun sinni, að mjög væri
æskilegt, að góð samvinna væri
milli L. I. og stjórnar lieilbrigð-
ismálanna, og lét í ljós þá von
sína, að seta sín á fundinum
gæti að því stuðlað. Hins vegar
benti hann á, að fulltrúar gætu
ekki vænzt þess, að hann Icgði
til dagskrármála annað en
fyllrí útskýringar og upplýsing-
ar, ef með þyrfti.
Þá var gengið til dagskrár.
1. Kjörbréfanefnd. Kosnir
voru Guðmundur Karl Péturs-
son, Eggert Einarsson og Bjarni
Bjarnason. Nefndin athugaði
þegar kjörhréf, og formaður
hennar, Guðm. Karl Pétursson,
lýsti kjörhréf allra fulltrúa
gild, en þeir voru: Frá Lækna-
félagi Reykjavikur: Kristinn
Stefánsson, ölafur Geirsson,
Gunnlaugur Snædal, Bjarni
ekki skýrslur um það atriði,
hafa verið teknar um 1300 rönt-
genmyndir, og á sama tíma hafa
verið gerðar um 1850 röntgen-
skyggningar.
Ég læt þá þessu stulta og
ágripskenda yfirliti um starf-
semi sjúkrahússins í Stykkis-
hólmi lokið. — Ég vildi
hins vegar ekki lála hjá líða,
á þessum tímamótum, að
minnast þess, sem hér hefur
verið unnið til heilla landi og
lýð. Og um leið vil ég bera fram
þakkir til St. Franciskussvstr-
anna í Stykkishólmi fyrir hið
óeigingjarna og göfuga starf
þeirra; þakkir mínar, þakkir
íbúa Stykkishólmsliéraðs og
allra þeirra sjúku og þjáðu, sem
notið hafa hjúkrunar þeirra og
kærleiksrikrar umönnunar á
liðnum árum.
Stykkishólmi, í febrúar 1961.
-------•--------