Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 66
34 LÆKNABLAÐIÐ jiarnaion: DOMUS MEDICA Erindi ílutt í L. R. 8. 2. 1961 Því miður verð ég að byrja mál mitt með því að skýra frá því, að undirtektir lækna um framlög til Domus Medica hafa verið frámunalega lélegar. Af öllum læknum landsins hafa að- eins örfáir svarað og þar af tveir neikvætt. En þeir svöruðu þó, og það er alltaf virðingar- vert. Hinum fáu, sem svöruðu já- kvætt, verð ég að segja það til verðugs hróss, að þeir gerðu það bæði fljótt og vel og að hætti þeirra manna, sem gera hlut- ina af áhuga og með glöðu geði. Þó að svona treglega hafi geng- ið fram að þessu, gefur það ekki tilefni til svartsýni, því að menn þurfa misjafnan tíma til að skoða hug sinn og snúa sér við. En nú þarf að lifna yfir mönn- um og loforðin um framlög að streyma inn, því að þau fáu, sem fengin eru, ná vitanlega skammt, þó að góð séu. Ekki dettur mér í hug að ætla læknastéttinni það, að tregða hennar til svars sé sama og synjun á erindum okkar. Ég þekki svo vel til sjálfs mín og annarra lækna, að flestum okk- ar er það hreinasta nauðung að þurfa að svara bréfum, eins og Tslendingum yfirleitt, enda eru flestir Tslendingar, sem eitthvað þekkist til utan landsteinanna, heldur illa ræmdir fyrir trassa- dóm í þeim efnum. Málum Domus Medica er nú þannig farið, að ekki verður lengur komizt hjá því að fá á- kveðin svör við tilmælum okk- ar um fjárframlög. Það er óhjákvæmilegt fyrir okkur að fá nú að vita, hvar við stöndum í fjáröflunarleitinni, og ykkur er öllum kunnugt af bréfum þeim, sem við skrifuð- um öllum íslenzkum læknum, sem til náðist, hvað í húfi er fyrir framtíð Domus Medica, ef læknar sjá sér ekki fært að hlaupa nú undir bagga. Það er að segja, þeir vita þetta, ef þeir hafa lesið bréfið, sem ég vona fastlega, að allir hafi gert. Ann- ars hitti ég lækni einn daginn, sem kveinkaði sér undan því að þurfa að leggja fram 10.000 kr. sem gjöf til Domus Medica. — Hann hafði ekki lesið bréfið vandlegar en svo, að hann áleit, að til þess væri ætlazt. Ég vil því skýra það fyrir þeim, sem kunna að hafa lesið það jafn lauslega og hann, að svo er hreint ekki. Éramlagið á að vera lán, sem endurgreiðist skilyrðislaust, þó að ekki sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.