Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 44
22 LÆKNABLAÐIÐ greinar laga L. 1. varðandi sæmilega framkomu í sam- bandi við umsókn um stöðu. í bréfi frá Tryggingastofnun ríkisins, dags. 12. jan. 1960, seg- ir um lán úr lífeyrissjóði til íbúðarhúsnæðis: „.... sam- þykkt, að þeir sjóðfólagar, sem samkvæmt lögum eiga að hafa embættis'bústað, geti átt kost á láni úr sjóðnum til bvggingar eða kaupa á íbúðarhúsnæði utan þess umdæmis, sem þeir starfa í, ef þeir hafa verið sjóðfélagar a. m. k. 15 ár.“ (Sbr. Læknabl. 44. árg. 1960, 48. bls.). Stjórnin hefur afgreitt með- mæli með umsóknum 8 lækna um innflutning bifreiða. Skrifað var bréf 18/2 1960 til þeirra tveggja lækna, sem sitja á Alþingi, varðandi framhald á ivilnun á gjöldum á innfluttum læknabifreiðum. Ivilnun sú, er gilt liafði frá næstsíðasta þingi, var felld niður. Um greiðslur til vikara vegna sumarorlofs héraðslækna stend- ur allt við sama. Stjórnin hefur fylgzt með fjárveitingum til Hjúkrunar- kvennaskóla Islands. Alþingi veitti 250.000 kr. Hefur fé þessu verið varið lil að fullgera það, sem upp var komið af húsinu. Landlæknir hefur lagt til, að lagðar yrðu fram 1.000.000 kr. á fjárlögum næsta árs til byrj- unar á viðbótarbyggingu. Bætt mun liafa verið við tveimur kennurum og einni starfsstúlku. Mest skortir nú húsrými fyrir kennslustofur samkv. umsögn forstöðukonu. Stjórnin hefur átt viðræður við landlækni Dana og íslend- inga um viðhaldsmenntun lækna. Óskar Þórðarson yfir- læknir mun kynna sér þessi mál nánar í Danmörku og Englandi, og má vænta lillagna um þau að ferð hans lokinni. Fávitahælið í Kópavogi. Unn- ið að viðgerðum og endurbót- um, og liafa bætzt við ný 10— 12 kvennapláss. Verið er að reisa starfsmannahús, og er ráð- gert, að það verði tilbúið á miðju ári 1961, og losnar ]>á rúm fyrir 10 konur og allt að 15 karla. Héraðslæknabústaðir: Fjár- veiting í ár 2,8 milljónir. Til- lögur landlæknis fyrir 1961 eru 5 milljónir. Engar athugasemdir né um- ræður urðu um skýrslu for- manns. 4. Gjaldkeri, Gunnlaugur Snædal, las upp endurskoðaða reikninga félagsins. Niðurstöðu- tölur rekstrarreiknings voru kr. 114.320.72, en hagnaður kr. 4.517.75. Hrein eign á efnahags- reikningi var kr. 257.776.30. Gjaldkeri fór nokkrum orðum um reikningana og útskýrði ýmsa liði þeirra. Aðallega var um að ræða fjárreiður Lækna- blaðsins, sem undanfarin ár hef- ur safnað skuldum. Nú hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.