Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 60
30 LÆKNABLAÐIÐ um tekjur og kjör héraðslækna hefðu ekki fengizt. Áleit hann, að þetta stafaði annaðhvort af leti og manndómsleysi eða af því, að menn væru ófúsir á að gefa upp nema augljósar tekj- ur sínar. Hann taldi, að ekki væri hægt að leggja skýrslurnar til grundvallar fyrir kaupkröf- um og breytingar á þeim í þeirra núverandi mynd yrðu að- eins kák, og hann mundi ekki treystast til að fara fram með kaupkröfur, fyrr en fyllri upp- lýsingar lægju fyrir. Hann kvaðst undrast, hve tekjur af lyf j asölu væru litlar, og um ann- aðhvort væri að ræða, að mikið færi í súginn eða skakkt væri frá skýrt. Páll V. G. Kolka táldi, að ekki iiæri að miða kaup liéraðs- lækna við það, að þeir væru apó- tekarar fremur en þeir væru bændur eða útgerðarmenn. Eggert Einarsson taldi, að lialda bæri við fyrri fundarsam- þykkt um, að embættislaunin séu fyrir embættisstörfin. Ófeigur Ófeigsson taldi, að notast mætti við skýrslurnar, safna nýjum á grundvelli feng- innar reynslu og koma í veg fyr- ir sams konar mistök og nú urðu. Páll Gíslason taldi, að ekki hefði komið fram hvern veg ætti að nota skýrsluna, þótt hún hefði verið fyllri; nú réði lög- málið um framboð og eftirspurn og menn mundu eklci fást i hér- uð nema fyrir hærri laun. Guðmundur Karl Pétursson taldi, að launin væru ekki aðal- atriði. Allir vildu vera \ Reykja- vík, jafnvel fyrir mun lægri laun en þeim byðist úti á landi. Sigurður Sigurðsson lýsti þeirri skoðun sinni, að leitt væri, live upplýsingar hefðu reynzt lélegar; áleit, að læknar hefðu ekki treyst þvi, að með þetta yrði farið sem trúnaðarmál. Hann kvaðst oft persónulega hafa fengið slíkar upplýsingar frá læknum sem trúnaðarmál. Hann taldi öllum framtölum um lyfjasölu og praxis mjög varlega treystandi. Sigurður minntist á, að liagfræðingur hefði talað um, að ekki hefði verið liægt að nota skýrslu sjúkrasamlaga tilTrygg- ingastofnunar í þvi skyni að fá tekjur lækna. Sannleikurinn væri sá, að T. R. hefði ekki kært sig um að liafa tekjur lækna tiltækar persónulega. Landlæknir henti á þá öfug- þróun, að með bættum sam- göngum hefðu læknishéruð ver- ið hútuð sundur, en tekjur hér- aðslækna færu óhjákvæmilega eftir mannfjölda í héraði. Hann taldi, að góðar skýrslur fengj- ust, ef menn í nokkrum héruð- um væru fengnir ti'l að gera þær sem trúnaðarmál. Land- læknir taldi eðlilegt, að ekki fengjust menn í minnstu héruð- iu, og áleit, að nauðsynlegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.