Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 35
LÆKNABLADIÐ 15 LJÍafur /-\ sýónóóon: Htm Fi'aiicÍKkus sjúkrahiisið í ftíykkÍMlniliiii 25 ái*a Á síðastliðnu sumri varð sj úkrahús St. Franciskusregl- unnar í Stykkishólmi 25 ára. Á þessum tímamótum þykir ekki óviðeigandi að minnast lít- il'lega þessarar stofnunar og þess starfs, sem þar hefur ver- ið unnið, síðan starfræksla var hafin þar. Það mun hafa verið um eða upp úr 1930, sem nunnuregla heilags Frans frá Assisi fór að hugsa til þess að koma upp sjúkrahúsi hér á landi. Eftir ýmsar athuganir lagði þáver- andi biskup kaþólskra hér á landi, herra Meulenberg, til, að sjúkrahúsið yrði staðsett í Að gefnu tilefni skal tekið fram, að greinar Ólafs P. Jóns- sonar um Stykkishólmsspítala og Páls Gíslasonar um Akranes- spítala í 2. hefti síðasta árgangs, eru samdar eftir beiðni ritstjóra Læknablaðsins. Er aetlunin að birta þannig smám saman lýs- ingar á öllum sjúkrahúsum landsins, ásamt stuttu yfirliti um starfsemi þeirra, sbr. ritstjórnar- grein i 1. hefti 1960. Ritstj. Stykkishólmi. Tillaga sú var samþykkt af væntanlegum eig- endum sj úkrahússins, Associ- ation sans hut lucratif des Fran- ciscaines missionaires de Marie, í Bruxelles í Belgíu. Hafizt var handa um bygginguna árið 1933 og henni að meslu lokið í ágúst- mánuði 1935. Til byggingar sjúkrahússins voru veittar kr. 15.000.00 úr sjúkraskýlissjóði í Stykkishólmi en i þann sjóð hafði verið safn- að fé í nokkur ár, með það fyr- ir augum að koma upp sjúkra- skýli í Stykkishólmi. Þó var mönnum 'ljóst, að langan tíma mundi taka að afla fjár til jafn- fjárfrekra framkvæmda og alls óvíst, hvernig eða hvenær sú hugmynd kæmist í f ramkvæmd. Hins vegar var brj'ii þörf fyrir að geta einhvers staðar vistað og hlynnt að sjúklingum, bæði úr Stykkishólmskauptúni og úr nærliggjandi sveitum. Á þeim árum voru samgöngur enn næsta erfiðar, og vegagerðum miðaði seint, svo að oft var mestu erfiðleikum bundið að koma sjúklingum í sjúkrahús. En með tilkomu hins nýja og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.