Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1961, Side 35

Læknablaðið - 01.03.1961, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 1Ó J°‘ St. Franciskiis §júkrahúsið í Sívkkisliol laei 2.) ara Á síðastliðnu sumri varð sjúkrahús St. Franciskusregl- unnar í Stvkkishólmi 25 ára. Á þessum tímamótum þykir ekki óviðeigandi að minnast lít- iilega þessarar stofnunar og þess starfs, sem þar hefur ver- ið unnið, síðan starfræksla var hafin þar. Það mun hafa verið um eða upp úr 1930, sem nunnuregla lieilags Frans frá Assisi fór að hugsa til þess að koma upp sjúkrahúsi hér á landi. Eftir ýmsar athuganir lagði þáver- andi biskup kaþólskra hér á landi, lierra Meulenberg, til, að sjúkrahúsið yrði staðsett í Að gefnu tilefni skal tekið fram, að greinar Ólafs P. Jóns- sonar um Stykkishólmsspítala og Páls Gíslasonar um Akranes- spítala í 2. hefti síðasta árgangs, eru samdar eftir beiðni ritstjóra Læknablaðsins. Er ætlunin að birta þannig smám saman lýs- ingar á öllum sjúkrahúsum landsins, ásamt stuttu yfirliti um starfsemi þeirra, sbr. ritstjórnar- grein í 1. hefti 1960. Ritstj. Stykkishólmi. Tillaga sú var samþykkt af væntanlegum eig- endum sj úkrahússins, Associ- ation sans but lucratif des Fran- ciscaines missionaires de Marie, í Bruxelles i Belgíu. Hafizt var handa um bygginguna árið 1933 og lienni að mestu lokið í ágúst- mánuði 1935. Til byggingar sjúkrahússins voru veittar kr. 15.000.00 úr sjúkraskýlissjóði í Stykkishólmi en í þann sjóð hafði verið safn- að fé í nokkur ár, með það fyr- ir augum að koma upp sjúkra- skýli í Stykkishólmi. Þó var mönnum 'ljóst, að langan tima mundi taka að afla fjár til jafn- fjárfrekra framkvæmda og alls óvíst, hvernig eða hvenær sú hugmynd kæmist í framkvæmd. Hins vegar var brýn þörf fyrir að geta einhvers staðar vistað og hlynnt að sjúklingum, bæði úr Stykkishólmskauptúni og úr nærliggjandi sveitum. Á þeim árum voru samgöngur enn næsta erfiðar, og vegagerðum miðaði seint, svo að oft var mestu erfiðleikum bundið að lcoma sjúklingum í sjúkrahús. En með tilkomu liins nýja og

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.