Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 21 Bjarnason, Ófeigur J. Ófeigsson, Páll Sigurðsson (yngri) og Hannes Þórarinsson. Frá Lf. Miðvesturlands: Eggert Einars- son. Frá Lf. Norðvestur- lands: Páll V. G. Kolka. Frá Lf. Akureyrar: Guðm. Karl Pétursson. Frá Lf. Suður'lands: Magnús Ágústsson. Auk fulltrúa sátu fundinn þeir Arinbjörn Kolbeinsson og Jónas Bjarna- son, og einnig Sigurður Sigurðs- son landlæknir, eins og áður segir. 2. Fundarstjóri var kjörinn Guðm. Karl Pétursson og fund- arritari Páll Sigurðsson. 3. Formaður flutti skýrslu sina. Minntist fyrst þriggja fé- laga, er látizt böfðu á árinu, en þeir voru: Jónas Kristjánsson, fyrrv.hér- aðálæknir, Helgi Jónasson, fyrrv. héraðs- læknir, Dr. med. Björn Sigurðsson, forstöðumaður Bannsókn- arstofu Háskólans í meina- fræði á Keldum. Vottuðu fundarmenn þeim virðingu sína. Formaður kvað margt af þvi, sem máli skipti í störfum fé- lagsins, mundu koma fram í greinargerðum nefnda og hag- fræðings félagsins og því þarf- laust að geta þess í upphafi. Stjórnin i*æddi tillögur um frumvarp um sérfræðinga- menntun, og flutti formaður at- hugasemdir stjórnarinnar í um- ræðum um málið í læknadeild. Varðandi frumvarp um turn- us-ár o. fl. sendi stjórnin bréf til Alþingis og vildi ekki hinda námið við innlend sjúkrahús eingöngu. í umræðum um turn- us, sem fram fóru undir forsæti landlæknis, taldi stjórnin ekki ástæðu til þess að liverfa frá núverandi skipun á turnus- námi, sérstaklega með tilliti til þess, að nýverið hefur farið fram endurskipulagning lækna- námsins liér og nauðsynlegt er að reyna hið nýja fyrirkomulag, áður en farið er að hreyta til. Veiting yfirlæknisemhætta við sjúkrahús. Stjórnin átti fund um þetta mál með land- lækni h. 13/2 1960. Var sam- eiginlegt á’lit landlæknis og stjórnar L. 1., að það væri ó- heillavænleg þróun, að komin væru þrjú dæmi þess, að við veitingu yfirlæknisembætta á sjúkrahúsum hefðu stjórnir sjúkrahúsanna gengið fram hjá ráðleggingu landlæknis og sú almenna regla sniðgengin að láta eldri og revndari menn ganga fyrir. Talið var, að reyn- andi væri eftirleiðis, að land- læknir, e. t. v. í samráði við stjórn L. I., hefði nánara sam- hand viðstjórnarnefndir sjúkra- húsa varðandi veitingu yfir- læknisembætta. Stjórn L. 1. liefði hins vegar samband við þá umsækjendur hverju sinni, sem hæfir væru taldir, og hrýndi fvrir þeim fyrirmæli 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.