Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ
21
Bjarnason, Ófeigur J. Ófeigsson,
Páll Sigurðsson (yngri) og
Hannes Þórarinsson. Frá Lf.
Miðvesturlands: Eggert Einars-
son. Frá Lf. Norðvestur-
lands: Páll V. G. Kolka. Frá
Lf. Akureyrar: Guðm. Karl
Pétursson. Frá Lf. Suður'lands:
Magnús Ágústsson. Auk fulltrúa
sátu fundinn þeir Arinbjörn
Kolbeinsson og Jónas Bjarna-
son, og einnig Sigurður Sigurðs-
son landlæknir, eins og áður
segir.
2. Fundarstjóri var kjörinn
Guðm. Karl Pétursson og fund-
arritari Páll Sigurðsson.
3. Formaður flutti skýrslu
sina. Minntist fyrst þriggja fé-
laga, er látizt böfðu á árinu,
en þeir voru:
Jónas Kristjánsson, fyrrv.hér-
aðálæknir,
Helgi Jónasson, fyrrv. héraðs-
læknir,
Dr. med. Björn Sigurðsson,
forstöðumaður Bannsókn-
arstofu Háskólans í meina-
fræði á Keldum.
Vottuðu fundarmenn þeim
virðingu sína.
Formaður kvað margt af þvi,
sem máli skipti í störfum fé-
lagsins, mundu koma fram í
greinargerðum nefnda og hag-
fræðings félagsins og því þarf-
laust að geta þess í upphafi.
Stjórnin i*æddi tillögur um
frumvarp um sérfræðinga-
menntun, og flutti formaður at-
hugasemdir stjórnarinnar í um-
ræðum um málið í læknadeild.
Varðandi frumvarp um turn-
us-ár o. fl. sendi stjórnin bréf
til Alþingis og vildi ekki hinda
námið við innlend sjúkrahús
eingöngu. í umræðum um turn-
us, sem fram fóru undir forsæti
landlæknis, taldi stjórnin ekki
ástæðu til þess að liverfa frá
núverandi skipun á turnus-
námi, sérstaklega með tilliti til
þess, að nýverið hefur farið
fram endurskipulagning lækna-
námsins liér og nauðsynlegt er
að reyna hið nýja fyrirkomulag,
áður en farið er að hreyta til.
Veiting yfirlæknisemhætta
við sjúkrahús. Stjórnin átti
fund um þetta mál með land-
lækni h. 13/2 1960. Var sam-
eiginlegt á’lit landlæknis og
stjórnar L. 1., að það væri ó-
heillavænleg þróun, að komin
væru þrjú dæmi þess, að við
veitingu yfirlæknisembætta á
sjúkrahúsum hefðu stjórnir
sjúkrahúsanna gengið fram hjá
ráðleggingu landlæknis og sú
almenna regla sniðgengin að
láta eldri og revndari menn
ganga fyrir. Talið var, að reyn-
andi væri eftirleiðis, að land-
læknir, e. t. v. í samráði við
stjórn L. I., hefði nánara sam-
hand viðstjórnarnefndir sjúkra-
húsa varðandi veitingu yfir-
læknisembætta. Stjórn L. 1.
liefði hins vegar samband við
þá umsækjendur hverju sinni,
sem hæfir væru taldir, og hrýndi
fvrir þeim fyrirmæli 14.