Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 33 einkum um Domus Medica, þar eð það væri viðkvæmt mál. Fleira var ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og sam- þykkt með neðanskráðum breyt- ingum1). Formaður L.I. tók til máls, þakkaði fundarstjóra röggsam- lega fundarstjórn og Læknafé- lagi Suðurlands fyrir móttök- urnar. Guðmundur Karl Pétursson þakkaði fulltrúum lcomu og störf og sleit fundi. 1) Arinbjörn Kolbeinsson kvaðst hafa talið Domus medica málið dauðadæmt eins og sakir stæðu vegna fjárskorts lækna. D. M. væri ekki hægt að reisa nema brúttótekj- ur allra lækna yrðu skattlagðar og kjör þeirra bætt, þannig að þeir öðluðust fjárhagslegt bolmagn til þess að standa undir greiðslum til hússins. ---------•--------- Læknaþing Áttunda þing evrópskra blóð- meinafræðinga (European Soeiety of Haematology) verður haldið í Vín, dagana 28. ágúst til 2. septem- ber 1961, að báðum meðtöldum. Þeir, sem hefðu hug á að sækja þing þetta, geta fengið nánari upp- lýsingar með því að skrifa til rit- ara þingsins, sem er Generalsekretár Prof. Dr. H. Fleischhacker Billrothhaus Frankgasse 8 Wien IX. frr/ ItflinUttt Árni Ingólfsson, cand. med., hefir hinn 23. ág. 1960 fengið leyfi til að stunda almennar lækningar hér á landi. Eggert Ó. Jóhannesson, læknir, hefir hinn 23. ág. 1960 fengið leyfi til að starfa sem sérfræðingur í lækningarannsóknum. Ólafur Jónsson, læknir, hefir hinn 23. ág. 1960 fengið leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í lyflækn- isfræði, sérstaklega meltingarsjúk- dómum. Pétur Traustason, læknir, hefir hinn 23. ág. 1960 fengið leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur i augn- lækningum. Guðmundur Jóhannesson, læknir, hefir fengið lausn frá héraðslæknis- embættinu í Bolungarvíkurhéraði frá 1. okt. 1960 að telja. Jón Guðgeirsson, héraðslæknir i Kópaskershéraði, fékk lausn frá því embætti frá 1. nóv. 1960. Knútur Kristinsson, héraðslæknir í Flatey, fékk lausn frá embætti frá 1. okt. 1960. Báldur Johnsen, héraðslæknir i Vestmannaeyjum, fékk lausn frá því embætti frá 1. okt. 1960. Baldur starfar nú við Rannsóknastofu Há- skólans. GuÖmundur Helgi Þóröarson, læknir, hefir verið skipaður héraðs- læknir í Egilsstaðahéraði eystra frá 1. okt. 1960 að telja. Tíunda nóv. 1960 var stofnað Fé- lag svæfingalækna. Formaður er Valtýr Bjarnason, ritari Þorbjörg Magnúsdóttir og gjaldkeri Alma Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.