Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ
23
stjórn L. I. haft forgöngu um
að koma rekstri blaðsins á fast-
an fjárliagsgrundvöll, og hafa
L. í. og L. R. greitt upp allar
gamlar skuldir hlaðsins. Af-
greiðsla blaðsins hefur verið flutt
í skrifstofu læknafélaganna og
framkvæmda- og auglýsinga-
stjóri verið ráðinn Guðmundur
Benediktsson læknir. Ákveðið
var, að hlaðið lcomi framvegis
út ársfjórðungslega og árleg
greiðsla L. í. til blaðsins verði
kr. 200.00 á félaga i stað 100.00
áður. Gjaldkeri gat iþess, að nú
þegar hefði náðst mjög góður
árangur í blaðmálinu. Breyt-
ingin kom i framkvæmd um
síðustu áramót (byrjun 1960).
Áætlað er, að livert hlað kosti
um kr. 13.000.00. Það er þegar
sýnt, að ágóði af auglýsingum
hefur staðið undir kostnaði
tveggja fvrstu hlaðanna, en til
samanburðar má geta þess, að
állur auglýsingáhagnaður 'blaðs-
ins 1959 var kr. 17 þúsund.
Nokkrar umræður urðu og
fyrirspurnir um skiptingu ár-
gjalds L. 1. og bankamál L. 1.,
og upplýsti gjaldkerinn, að öll
bankaviðskipti L. 1. yrðu nú
færð í Búnaðarbankann.
5. Gunnlaugur Snædal las
upp endurskoðaða reikninga
Ekknasjóðs, í fjarveru gjald-
kera sjóðsins. Niðurstöðutölur
sjóðsreiknings voru kr. 423,-
924.22 og hrein eign í árslok
kr. 386-.314.99.
6. Árgjald hefur verið kr.
500.00. Tillaga stjórnar um að
liækka árgjaldið í kr. 600.00 var
samþykkt samhlj óða.
Umræður urðu um kostnað-
arskiptingu L. 1., L. R. og
Læknahlaðsins af skrifstofu-
haldi félaganna. Samþykkt var
að fela stjórnum L. 1. og L. R.
að athuga málið.
Fundi var frestað kl. 23.00 lil
næsta dags.
Fundur var settur að nýju
laugard. 20. ágúst kl. 9.00 á sama
stað og' áður. Sömu læknar sátu
fundinn og fyrr segir. Þetta var
tekið fyrir:
1. Húsbyggingarnefnd skýrði
frá starfi. Bjarni Bjarnason
liafði framsögu. Endanlega hef-
ur verið gengið frá stofnun
sjálfseignarfélags Domus Medi-
ca. 1 stjórn félagsins eru: Krist-
inn Stefánsson og Bjarni
Bjarnason, kosnir af L. 1., Jón
Sigurðsson og Eggert Steinþórs-
son, kosnir af L. R., og Berg-
sveinn Ólafsson, kosinn af
stjórnum beggja félaganna. For-
maður stjórnar er Bjarni
Bjarnason, Eggert ritari og
Bergsveinn gjaldkeri. Skipulags-
skrá var send dómsmálaráðu-
neytinu og fékk staðfestingu
forseta Islands 6. maí 1960.
Gerðar liafa verið hráða-
hirgðateikningar, og hefur
stjórnin ‘hugsað sér að láta fyrst
reisa álmu þá, er kemur úr aðal-
byggingu og í á að vera félags-
heimili lækna og rúm fvrir 10