Læknablaðið - 01.03.1961, Side 55
LÆKNABLAÐIÐ
25
Stefánsson, Páll V. G. Kolka,
Ólafur Geirsson og Bjarni
Bjarnason.
2. Gerðardómur. Ctbýtt var
gerðardómi og liluta fylgiskjala
i samningamáli Keflavíkur-
lækna og Sjúkrasamlags Kefla-
víkur og Sjúkrasamlags Njarð-
víkna. Arinbjörn Ivolbeinsson
skýrði málið. Samningar L. B.
fyrir bönd lækna í Keflavik og
nefndra sjúkrasamlaga tókust
ekki á liðnu vori, þar eð L.B.
fór fram á sömu kjör fyrir
beimilislæknisstörf í Keflavík og
Reykjavík. — Að tillögu Trygg-
ingastofnunar ríkisins var málið
lagt í gerð, samkvæmt lögum
um almannatryggingar 1956,
með vissum skilyrðum af bálfu
L.R. — Niðurstaða gerðardóms-
ins var sú, að þóknun fyrir
beimilislæknishjálp í Iveflavík
skyldi vera 80% og í Njarð-
víkum 81% af því, sem hún
var í Reykjavík. Um vaktgreiðsl-
ur var bins vegar farið nærri
tillögum L.R. Arinbjörn taldi,
að málið hefði raunverulega tap.
azt og sýnt væri, að þessa samn-
ingsleið væri ekki bægt að fara
aftur. Engin raunveruleg rök
væru fyrir því, að læknar í
Keflavík fengju minna fyrir
störf sín en læknar í Rejdvja-
vík, liins vegar væri liægt að
skilja af gerðardómi, að bann
áliti þá læknisbjálp, sem veitt
væri í Keflavík, raunverulega
minna virði en í Reykjavík.
Eftir skýrslu Arinbjarnar tóku
til máls Pá'll V. G. Kolka og
Sigurður Sigurðsson.
Fundarhlé var gert frá kl. 12
—13.45.
Þá var tekið fyrir:
1. Kandídatamál. Arinbjörn
Kolbeinsson skýrði frá gangi
málsins. Hann kvað 'hér vera um
að ræða gamla deilu eða leið-
réttingu á gömlu misrétti. Sið-
ustu ár hefur árlega verið stapp
um kaup og kjör kandídata. —
Vorið 1959 varð allátakasamt
þóf, sem lauk með sanrkomu-
lagi haustið 1959 (18/10) um
það, að kandídatar skyldu tekn-
ir á launalög og fá laun samkv.
VIII. launaflokki, en vinna
kandidata skyldi metin af gerð-
ardómi, sem sker úr deilum um
kjör opinberra starfsmanna.
Endanlega voru lög um þetta
ekki samþykkt fyrr en i marz,
en þegar til kom, vísaði gerðar-
dómurinn má'linu frá sér á
þeirri forsendu, að bann hefði
ekki gögn til að leysa málið,
því að skýrsla befði einungis
borizt frá kandídötum.
Ríkisstjórnin neitaði tilboði
um nýjan gerðardóm. Arinbjörn
taldi fulltrúa B.S.R.B. í dómn-
um, sem var formaður samtak-
anna, Iiafa reynzt félaginu
gagnslausan.
— Þegar bér var komið, var á-
kveðið að vinna ekki eftir-, næt-
ur- og helgidagavinnu á spítöl-
um nenra að beiðni viðkomandi
vfirlækna og senda reikninga
fyrir því. Þetta var gert, en er