Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 29

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 55 um Krabbameinsfélags íslands, má sjá, að hlutfallið milli karla og kvenna er sem næst 1.97:1, en það er lægra en hlutfall það, er fannst við krufningar á Rannsóknarstofu Háskólans 1932—1960, sem var 2.4:1. 5 20 í Noregi er karl/kven-hlutfallið talið um 2:1 (Eker & Ef- skind, cit. ^0), en það kynjahlutfall telur Bockus einnig gilda um Bandaríkin. 2 Úr 1. töflu má enn fremur lesa, að magakrabbinn eru tæp 25% allra greindra krabbameina; nærfellt 40% allra greindra krabbameina lijá körlum, og 16.5% allra krabbameina hjá konum. Eru þetta mjög háar hlutfallstölur magakrabba, eins og oft hefur áður verið greint frá, 5 ð 19 en þó ívið lægri en samanburðartölur Dungals o. fl. um tíðni magakrabba sem dánarmeins í ýmsum löndum.19 í 2. töflu, sem einnig er unnin úr efniviði krabbameinsskrárinnar, greinir frá aldursskiptingu sjúklinga með magakrabba á árunum 1955 —1963. Eftir áratugum er hundraðstalan hæst á sjöunda tugnum hjá karlmönnum, eða 30.5%; en 34.5% allra magakrabba hjá konum eru greindir á áttunda tug ævinnar. Þessum tölum öllum munu þó verða gerð betri skil af öðrum, og skulu ekki ræddar frekar hér. 4 Table 2 Stomach Cancer, Registered in lceland 1955-1963 Age Distribution Age Per cent. ? Per cent. ? 30 - 39 7 1.28 5 1.8 1 2 40 -49 34 6.21 1 1 3.96 45 50-59 1 1 1 20.3 36 12.95 1 47 60 -69 1 67 30.53 67 24.10 234 70 -79 158 28.88 96 34.53 254 80 - 89 62 11.34 53 19.06 1 1 5 90 ► 7 1.28 9 3.24 16 Age unknown 1 0.18 1 0.36 2 2. tafla Aldurs- og kynjadreifing magakrabba 1955—1963.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.