Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 31

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 73 tegunda lungnakrabljans, en nokkuð oft hefur reynzt ókleift að afla upplýsinga um revkingar sjúklinganna. Athyglisvert er þó, að hjá sjúklingum með oat cell er ekki vitað um neinn, sem hefur ekki reykt. Á árunum 1955—1964 voru gerðar 55 aðgerðir á þeim, sem taldir voru liafa krabhamein í lungum. Sjúkdómsgreiningin reynd- ist rétt hjá öllum. ASgerðunum má skipta í tvennt. Annars vegar voru 24 sjúklingar, þar sem unnt reyndist að nema brott meinið, og var allt lungað tekið úr 18 þeirra (pneumonectomia), en brott- nám lungnablaðs (lobectomia) bjá sex. Hins vegar var 31 sjúkl- ingur, sem reyndist hafa óskurðtæk æxli (thoracotomia explora- tiva). Flestar þessar aðgerðir eru gerðar á síðustu árum þessa tíu ára tímabils. V. tafla sýnir fjölda karla og kvenna, vefjafræðilega skipt- ingu æxlanna og árangur, svo og tíðni meinvarpa í miðmætis- eitlum við aðgerð, annars vegar hjá þeim, sem nú eru á lífi, en einnig iijá þeim, sem dánir eru. Tölurnar í svigum sýna fjölda sjúklinga, sem nú eru á lífi tveimur og hálfu til sjö árum eftir aðgerð, og eru eftir þennan tíma 37,5% á lífi af þeim, sem brott- nám æxlis reyndist kleift bjá. Þó var vitað, að aðeins væri um fróunaraðgerð að ræða hjá fjórum þessara sjúklinga. Nokkuð mildð er af könnunaraðgerðum (tboracotomia ex- plorativa) — eða mun meira en víða annars staðar, en þar er þá um mjög vahn tilfelli að ræða. Við höfúm söniu aðstæður til greiningar sjúkdómsins hér á landi og annars staðar, en afstaða okkar til aðgerða er nokkuð önnur. Við dæmum t. d. ekki von- lausa alla þá sjúklinga, sem hafa stór æxli inn við lungnarótina (hilus), enda er okkar reynsla sú, að stundum er kleift að fjar- lægja æxlið úr þeim með því að taka liluta af gollurshúsinu og jafnvel v. atrii, eins og við höfum gert hjá þremur sjúkhngum, þegar æxlið var vaxið alveg utan um neðri lungnabláæðina. tlr einum rejmdist nauðsvnlegt að taka hluta af barkanum til að komast fyrir æxlið. Það, að þessir sjúklingar eru enn á lífi eftir mörg ár, sýnir, að einskis á að láta ófreistað með aðgerðir. Jafnvel þó að ekki reynist unnt að komast alveg fyrir meinið, eru fróunar- aðgerðir fyllilega réttlætanlegar. Skurðdauði er hér 3,2% við könnunaraðgerðir, en er ein- kennilega hár víða annars staðar eða 10—15%, og má vera, að það eigi sinn þátt í því, að menn haldi að sér höndum. Auðvitað væri æskilegt að geta með vissu fyrir aðgerð bent á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.