Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 33

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 75 sjúklingur — eða 16,7% — er á lífi tveimur og hálfu ári eftir að- gerð. Sá eini sjúklingur, sem við höfum misst eftir aðgerð, hafði þessa tegund æxlis og fékk herkjufistil og fleiðruholsígerð, svo sem áður er getið. Hinir dóu 9—27 mánuðum eftir aðgerð. Hr aðeins einum sjúklingi með oat cell carcinoma hefur hrottnám reynzt kleift, og er hann enn á lífi, þremur árum eftir aðgerð, en þvi miður kominn með endurvöxt (residiv) nú. Mein- vörp voru komin í miðmætiseitla, þegar aðgerð var gerð. Þessar tvær síðasttöldu tegundir eru þær alverstu eða illkvnjuðustu af lungnaæxlum, ef svo má að orði komast. Miklu færri sjúklingar reynast skurðtækir, sem hafa þessar tegundir æxla, og batahorfur eru mun lakari, jafnvel þó að takist að nema æxlið hrott. Oat cell æxli hefur svo slæmt orð á sér, að fjölmargir skurð- læknar telja aðgerðir vonlausar með öllu, ef rannsóknir leiða í ljós þessa tegund æxlis, og því miður er það staðreynd, að þær eru mjög vonlitlar. Þessar tvær síðasttöldu tegundir krahbameina eru miklu al- gengari hér hjá okkur en nokkurs staðar annars staðar að því er vitað er — eða 68,1% allra lungnakrahljameina á móti 12,4— 38,5% annars staðar.'* Skaplegasta krabbameinið, flöguþekju- krahhinn, þar sem árangur og horfur eru langbeztar, er hér að- eins 19,8%, en í skýrslum annars staðar frá 48—73% af heild- inni.° Helmingur sjúklinga með adenocarcinoma reyndist hafa skurðtæk æxli, en enginn þeirra er á lífi nú, og lifðu þeir aðeins þrjá til sjö mánuði eftir aðgerð. Einn fékk blóðtappa í lunga, en hinir dóu af völdum krabhameinsins. Það reyndist kleift að nema brott meinið úr öllum sjúklingum með alveolar cell carcinoma. Enginn þeirra er á lífi nú, en þeir lifðu fimm mánuði og allt að tveimur og hálfu ári eftir aðgerðina. Helmingur þessara sjúklinga var kominn með meinvörp í miðmætiseitla, þegar aðgerð var framkvæmd. Af öllum þeim sjúklingum, sem brottnám æxlisins reyndist kleift úr, eru 37,5% á lífi nú tveimur og hálfu til sjö árum eftir aðgerð. Umræður — Ályktun og niðurstaða I. tafla leiðir í ljós ótvíræða aukningu lungnakrabba hér á landi, sem virðist fylgja í kjölfar mjög aukinnar vindlinganeyzlu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.