Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 37

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 79 ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 1966 TIL 1967 Félaga- Félagsmenn L. R. eru nú 195, þar af eru gjaldskyldir fé- tal. lagar 170. í félagið gengu á árinu 11 nýir félagsmenn, en fjórir félagar létust. í samræmi við lög L. R. nær félaga- talið nú aðeins til þeirra lækna og kandídata, sem búsettir eru á félags- svæðinu og greiða félagsgjald til L. R., nema ógjaldskyldir séu, en ekki til fyrrverandi félagsmanna, er flutzt hafa á önnur félagssvæði eða af landi brott. Stjórn og Á aðalfundi L. R. 9. marz 1966 var kosin ný stjórn meðstjórn. í félaginu: Árni Björnsson formaður, Guðjón Lárusson ritari og Magnús Ólafsson gjaldkeri. f meðstjórn voru kosnir Halldór Arinbjarnar, Ólafur Jónsson og Víkingur H. Arnórsson, allir til tveggja ára, og Hörður Þorleifsson, Jón Gunnlaugsson og Þor- geir Gestsson, allir til eins árs. Fyrir voru í meðstjórn þeir Ólafur Jensson, Sigmundur Magnússon og Stefán Bogason. Sjóðstjórnir og Stjórn Ekknasjóðs var endurkjörin á síðasta aðal- endurskoðendur. fundi, þeir Ólafur Einar&son, Bergsveinn Ólafsson og Halldór Hansen. í stjórn Heilsufræðisýningar- sjóðs voru endurkosnir þeir Ólafur Helgason og Bjarni Jónsson, en Björn Önundarson var kosinn í stað Ólafs heitins Geirssonar. Endur- skoðendur voru endurkjörnir þeir Kristbjörn Tryggvason og Hannes Þórarinsson og til vara Björgvin Finnsson og Guðmundur Eyjólfsson, sem var kosinn í stað Ólafs Geirssonar. Heiðursfélagar. Á aðalfundi 1966 voru kjörnir tveir nýir heiðurs- félagar L. R., þeir Halldór Hansen og Valtýr Albertsson. Fundahöld. Á því starfsári, sem nú er að líða, hafa verið haldnir átta almennir fundir og fimm aukafundir. Af almennu fundunum hafa þrír verið haldnir á sjúkrahúsum þeim, sem árlega bjóða Læknafélaginu til fundarhalda, og hafa læknar hlutaðeigandi sjúkrahúsa séð um fundarefni. Þrír erlendir gestir hafa flutt erindi á vegum félagsins, og þrír aukafundir hafa verið haldnir um félagsmál. Fundahöld hafa nú flutzt í hinn vistlega sal í Domus Medica, og er tilhögun fundanna sú .sama og var á fundunum í Hótel Sögu, þ. e. a. s. fundarmenn hafa átt kost á kaffiveitingum. Fundarsókn hefur yfirleitt verið góð, 50—80 manns sótt fundina. Auk þeirra fundahalda, sem hér hefur verið minnzt á, hélt L. R. ásamt með L. í. stofnfund Lífeyrissjóðs lækna hinn 28. des. sl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.