Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 38

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 38
80 LÆKNABLAÐIÐ Þá fór formaður félagsins ásamt fulltrúa L. í., Ásmundi Brekkan, um mánaðamótin september—október til Svíþjóðar, og var tilgangur fararinnar að hitta íslenzka lækna á Norðurlöndum. Var haldinn fundur með þeim í Gautaborg hinn 1. okt., og hefur fundargerð þessa fundar þegar birzt í Læknablaðinu. Skv. ósk stjórnar L. R. var haldinn almennur aukafundur hinn 11. febrúar 1967 til að kynna félagsmönnum tillöguuppkast læknisþjón- ustunefndar Reykjavíkurborgar. Voru tillögur nefndarinnar ræddar mjög rækilega á fundi þessum, og kom fram veruleg gagnrýni á til- lögurnar, aðallega þær greinar uppkastsins, sem fjölluðu um afskipti Sjúkrasamlagsins af .störfum lækna. Þá var á almennum fundi hinn 9. nóv. 1966 borin fram tillaga af hálfu stjórnarinnar, þar sem hún fór fram á stuðning félagsmanna við stefnu stjórnarinnar í launamálum lækna, en stjórnin taldi nauð- synlegt að hafa slíka stefnuyfirlýsingu frá félaginu að baki sér í vænt- anlegum kjarasamningum. Var tillaga stjórnarinnar samþykkt .sam- hljóða. Fundir í stjórn og meðstjórn voru alls 16 á árinu. Eru fundir haldnir reglulega í byrjun hvers mánaðar, en aukafundir, ef þurfa þykir vegna mikilvægra mála. Hafa nær öll mikilvæg mál L. R. verið rædd á fundum með stjórn og meðstjórn, og hefur samvinna verið með afbrigðum góð. Bókaðir stjórnarfundir hafa verið 32 að tölu, en stjórnin hefur svo sem áður haldið reglulega fundi í hverri viku. Auk þess hefur stjórnin setið sameiginlega fundi með stjórn L. í., ef um hefur verið að ræða mál, er varða bæði fálögin. Stjórnin hefur enn fremur setið nokkra fundi með stjórn Domus Medica, en auk þess með heilbrigðis- málaráðherra og/eða fulltrúum hans nokkrum sinnum á árinu, og hafa þar verið rædd ýmis vandamál í sambandi við stefnu lækna í kjaramálum, um ráðningu yíirlækna og lyfjaskrármálið. Það skal tekið fram, að fundir þessir hafa allir verið mjög vinsamlegir, og væri æski- legt, að þessi vísir að samskiptum milli stjórna læknafélaganna og heilbrigðisyfirvalda megi haldast og aukast í framtíðinni. Stjórnir L. í. og L. R. hafa sent út tvö fréttabréf á árinu, þar sem drepið hefur verið á öll þau mál, sem efst hafa verið á baugi innan læknasamtakanna, og verður sendingu þessara fréttabréf-a haldið áfram eftir þörfum. Starfsemi Þegar síðasti aðalfundur var haldinn, höfðu hafizt skrifstofunnar. flutningar á áhöldum skrifstofunnar frá Ðrautar- holti 20 í hið nýja húsnæði í Domus Medica. Var flutningi skrifstofunnar lokið u. þ. b. viku eftir aðalfund. Húsnæði það, sem skrifstofan hefur nú, er allrúmgott og að verulegu leyti búið nýjum húsgögnum. Starfsemi .skrifstofunnar er í örum vexti. Auk hinna daglegu verk- efna: bréfaskrifta, skýrslugerða, innheimtu árgjalda, afgreiðslu Lækna- blaðsins, sendingu fundarboða o. s. frv., hafði skrifstofan með höndum reikningagerð og innheimtu fyrir spítalalækna, meðan þeir unnu eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.