Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 81 taxta, er launadsilan stóð á síðastliðnu ári. Þá aðstoðaði skrifstofan við útreikninga í .sambandi við launakjör L. R., og hún tekur nú á móti launum og heldur skrá yfir þau og heldur enn fremur eftir hluta af þeim upp í sjóði. Þá hefur skrifstofan í vaxandi mæli annazt skrifstofuhald fyrir Domus Medica og lækna í Domus Medica, en í ráði er, að sú starf- semi fái sérstaka skrifstofu, er fari með málefni þau, er varða Domus Medica, en sú skrifstofa verður undir eftirliti framkvæmdastjóra læknafélaganna. Þá annast skrifstofan reiknishald og afgreiðslu fyrir Námssjóð lækna. Af nýjum verkefnum á árinu má nefna afgreiðslustörf fyrir tíma- ritanefnd og afgreiðslu á auglýsingum fyrir Læknablaðið. í ráði er, að skrifstofan taki að sér reiknishald fyrir væntanlegan lífeyri&sjóð lækna og e. t. v. elli- og örorkutryggingasjóð lækna. Skrifstofan hefur í vaxandi mæli tekið að sér aðstoð við lækna í sambandi við launamál og skattaframtöl. Símsvari skrifstofunnar veitir sem fyrr almennar upplýsingar um ýmiss konar þjónustu lækna. Skrifstofan sér einnig um framkvæmd neyðarvaktar skv. samningi við Sjúkrasamlag Reykjavíkur og hefur milligöngu gagnvart læknum þeim, er taka neyðarvaktina. Þá annast skrifstofan einnig ljósprentun og fjölritun fyrir lækna gegn þóknun. Viðvíkjandi tækjakaupum ber þe.ss að geta, að keypt var vandað upptökutæki fyrir fundahöld o. fl., og voru þessi kaup gerð í samráði við stjórn Læknafélags íslands. Að .sjálfsögðu hefur kostnaður við skrifstofuna aukizt verulega, en á móti kemur seld þjónusta og vinna fyrir aðra aðila, svo sem Domus Medica, tímaritanefnd, einstaka lækna o. fI., en endanlegt uppgjör við þessa aðila liggur ekki fyrir, en unnið er að því. Þess ber að geta, að L. í. greiðir nú í fyrsta skipti kostnað við skrifstofuna að hálfu á móti L. R., svo sem sjá má af reikningum félagsins. Fyrirhuguð er breyting á vinnuaðstöðu á skrifstofunni, og hafa þegar verið fest kaup á húsgögnum og innréttingum í samráði við húsgagnaarkitekt, en kostnaður af breytingum þessum deilist milli fé- laganna. Á síðasta aðalfundi var árgjald til L. R. ákveðið 6.000.00 kr. með heimild til innheimtu 1.500.00 kr. aukagjalds, og var sú heimild notuð. Af þessu renna 4.000.00 kr. beint til L. í. Starfslið. Eins og á undanförnum árum hefur verulegur hluti af daglegum framkvæmdum félagsins hvílt á herðum starfs- fólks skrifstofunnar og þá fyrst og fremst á Sigfúsi Gunnlaugssyni, sem er fyrsti framkvæmdastjóri félagsins, er hefur það .sem aðalstarf, og Guðrúnu Þórhallsdóttur, skrifstofustúlku félagsins. Þakkar stjórn félagsins þeim vel unnin störf á árinu. Auk þessara tveggja hefur Sóley Kristinsdóttir starfað allmikið á skrifstofu félagsins, þegar verk- efni félagsins hafa verið meiri en starfslið skrifstofunnar hefur getað afkastað með góðu móti. Framkvæmdastjóri félagsins hefur auk dag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.