Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 50

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 50
90 LÆKNABLAÐIÐ 8. gr. Laun skv. 4. og 5. gr. skal jafnan greiða fyrir a. m. k. tvær klukku- stundir, ef vinnan er eigi unnin í beinu framhaldi af reglulegri eykta- vinnu. Þetta ákvæði gildir þó ekki, ef eyktavinnan hef,st innan tveggja klukkustunda frá því, að læknirinn fór til vinnunnar. Þetta gildir ekki heldur um vinnu þeirra, sem eru á gæzluvakt og eru kallaðir til starfa. 9. gr. Laun skv. 1. og 3.—5. grein skulu aðeins greidd fyrir þann tíma, sem læknir er að vinnu, og eru þau fullnaðarendurgjald til læknisins. Þó skal: 1) greiða verðlagsuppbót skv. lögum um verðtryggingu launa nr. 63/1964 eða lögum, sem koma í þeirra stað, 2) greiða 7% orlofsfé á allt kaup eftir samningi þessum, þar með talið eftirvinnu-, næturvinnu- og helgidagavinnukaup, 3) greiða umsamin laun skv. 1. grein í forföllum eftir 4. grein laga nr. 16/1958 eða lögum, sem í þeirra stað koma. 10. gr. Ráðningarsamningur skal uppsegjanlegur með tveggja mánaða fyrirvara af hálfu beggja aðila. 11. gr. Samningur þessi gildir til 1. júlí 1967. Hann framlengist um tvö ár í senn, ef honum er ekki sagt upp með 6 mánaða fyrirvara. Reykjavík, 26. maí 1966. F. h. Læknafélags Reykjavíkur F. h. stjórnarnefndar Árni Björnsson (sign.) ríkisspítalanna Magnús Ólafsson (sign.) Þór Vilhjálmsson (sign.) Guðjón Lárusson (sign.) Guðjón Hansen (sign.) Hófst vinna á ríkisspítölunum eftir samningi þessum 21. maí. Eins og segir í 2. gr. launasamningsins, er gert ráð fyrir ráðningarsamningi við hvern einstakan lækni, og barst í síðari hluta júlímánaðar uppkast að slíkum samningi frá stjórnarnefndinni. Fáeinir viðræðufundir áttu sér stað milli launanefndar og stjórnarnefndarinnar um form samn- ingsins, og var uppkastinu breytt nokkuð í .samræmi við óskir lækna, m. a. fékkst það tekið skýrt fram, að gæzluvaktir hæfust kl. 17.00, en þetta skipti lækna talsverðu máli vegna ákvæðis í lok 1. gr. samnings- ins um allt að 50 klst. vinnuviku. Eftir að launasamningar þessir höfðu verið gerðir við Reykjavíkur- borg og stjórnarnefnd ríkisspítalanna, komu upp, eins og við var að búast, ýmis ágreiningsatriði um túlkun þeirra. Hið veigamesta varðaði læknakandídata. Launanefnd hafði imprað á því í samningaviðræðum við báða þessa aðila, að hún ætlaðist til, að læknakandídatar tækju laun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.