Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 55

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 93 verndarstöðvarinnar og aðstoðarborgarlæknir fengju að ganga inn í hina nýju samninga við lækna Borgarspítalans. Enn fremur áttu sér stað allmiklar umræður við fulltrúa Reykjavíkurborgar í þeim tilgangi að fá kjör borgarlæknis bætt til samræmis við yfirlækna Borgarspítal- ans, en síðar óskaði borgarlæknir eftir við launanefnd, að hann .semdi sjálfur um sín mál. Þá hefur launanefnd aðstoðað ýmsa lækna í samningagerðum við einkastofnanir og veitt enn öðrum ráð og upplýsingar í sambandi við þessa nýju samninga. Báðum þessum samningum, þ. e. við Reykjavíkurborg og .stjórnar- nefnd ríkisspítalanna, var sagt upp frá síðastliðnum áramótum með sex mánaða fyrirvara. Var talið sjálfsagt að hafa samninga lausa 1. júlí, ekki vegna þess að áform séu um nýjar kaupkröfur að óbreyttum að- stæðum, heldur til þess að sníða ýmsa agnúa af samningunum, sem í Ijós hafa komið við framkvæmd þeirra. Þá er ekki veigalítil ástæða til uppsagnar samninga sú staðreynd, að lítið sem ekkert hefur orðið úr fyrirheitum um bætta starfsaðstöðu á sjúkrahúsunum, sem báðir þeir aðilar, er L. R. gerði samninga við, gáfu, bæði skriflega og munn- lega í þeim samningaviðræðum, .sem staðið hafa yfir allt síðastliðið ár og gera raunar enn. Nægir að benda á eftirfarandi: Byggingamálum Landspítalans og Borgarspítalans hefur lítið miðað áfram, ekki hefur heyrzt um tilraunir til að ráða sérmenntaða spítalastjóra, enn vantar læknisfræðilegt bókasafn, aðstöðu til eftirlits með sjúklingum, sem legið hafa á spítölunum, ýmsa tæknilega aðstoð handa læknum, og fleira mætti tína til. Engar viðræður hafa enn átt sér stað í tilefni samningsuppsagnar, en L. R. mun á næstunni leggja fram ákveðnar tillögur og óskir um breytingar á þessum samningum. Launanefnd hefur notið góðrar lögfræðiaðstoðar Guðmundar Ingva Sigurðssonar í störfum sínum. Gjaldskrárnefnd. í gjaldskrárnefnd hafa undanfarið ár verið Guð- mundur Björnsson, Jósep Ólafsson og Halldór Arin- bjarnar. Nefndin hefur starfað líkt og áður hefur verið venja og haldið alls fimm fundi. Nefndin sendi í október 1966 öllum sérgreinafélögum Læknafélags- ins, 17 að tölu, bréf með fyrirspurn um nýjar tillögur eða breytingar á gjaldskránni. Örfáar tillögur bárust, og var þeim bætt inn í gjald- skrána og þær breytingar samþykktar á almennum læknafélagsfundi í Landspítalanum 8. febrúar. Á sama fundi var einnig samþykkt að bæta við allan taxtann vísitöluhækkun, sem orðið hefur frá 1/1 1966 til 1/1 1967. Nefndin hefur hug á að vinna að því að stytta gjaldskrá 1968 og er þegar farin að leggja drög að því. Sjúkrahúsmálanefnd. í nefndinni eiga sæti Sigmundur Magnússon, Arinbjörn Kolbeinsson og Þórarinn Guðnason. Nefndin starfaði lítið á árinu, en hélt þó þrjá til fjóra fundi. Mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.