Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 66

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 66
100 LÆKNABLAÐIÐ Magnús Ólafsson skýrði smáatriði í reikningum. Bjarni Bjarnason flutti skýrslu stjórnar Domus Medica. Hann minnti á, að þótt húsið væri komið í notkun, væri margt, sem eftir væri, þakið læki og væri æskilegt að byggja hæð ofan á. Þá stæði til að gera teikn- ingu að lóð hússins og þyrfti að ganga frá henni. Skýrði hann í stórum dráttum frá því, hvernig það væri hugsað. Bergsveinn Ólafsson las reikninga Domus Medica. Þá fór fram kosning sex manna í meðstjórn. í kjöri voru: Ólafur Jensson........ Stefán Bogason........ Sigmundur Magnússon . Hörður Þorleifsson . . Jón Gunnlaugsson . . . Þorgeir Gestsson...... Eggert Jóhannsson .. . hlaut 31 atkv. — 31 — — 33 — — 30 — — 32 — — 35 — — 18 — Stjórnin stakk upp á endurkjöri í stjórn Ekknasjóðs: Ólafur Einars- son, Bergsveinn Ólafsson og Halldór Hansen. í stjórn heilsufræðisýningar.sjóðs voru endurkjörnir þeir Ólafur Helgason, Bjarni Jónsson og Björn Önundarson. Endurskoðendur voru kosnir Guðmundur Eyjólfsson og Tómas Á. Jónasson. Til vara Björgvin Finnsson og Hannes Þórarins.son. Magnús Ólafs.son, gjaldkeri, lagði til, að árgjald yrði ákveðið kr. 7.500.00, og var það samþykkt. Ásmundur Brekkan var endurkjörinn í ritstjórn Læknablaðsins. Önnur mál. Uppástunga stjórnar um fulltrúa á aðalfund L. í.: Ólafur Bjarnason, Sigmundur Magnússon, Friðrik Sveins- son, Árni Björnsson, Víkingur H. Arnórsson og Jón Þorsteinsson. Til vara: Guðjón Lárusson, Gunnlaugur Snædal og Páll Sigurðs- son. Samþykkt samhljóða. Jón Þorsteinsson tók til máls og talaði fyrir svohljóðandi tillögu, sem hann taldi vera til .stuðnings stjórninni í áframhaldandi launa- baráttu: Aðalfundur L. R., haldinn í Domus Medica 15. marz 1967, sam- þykkir að beina þeim tilmælum til stjórnar félagsins, að hún fylgi framvegis fast eftir ákvæðum síðari málsgreinar 18. gr. laga félagsins. Jafnframt beinir fundurinn því til stjórnarinnar, að ákvæðum 12. gr. laga félagsins verði framvegis fylgt að fullu. Tillagan var samþykkt samhljóða. Formaður .sleit síðan fundi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.