Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 83

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 83
LÆKNABLAÐIÐ 113 Jón Þ. Hallgrímsson: GESTAGEN - ÖSTROGEN Nokkur orð um notkun til getnaðarvarna o. fl.1) Hin öra þróun seinustu ára á sviði steroida-rannsókna hefur nú leitt til mikilla framfara, m. a. á sviði getnaðarvarna, sem nú um árabil hafa verið eitt aðalvandamál nútimans, einkum í hin- um svonefndu vanþróuðu löndum, þar sem fólksfjölgun og fram- leiðniaukning hafa ekki lialdizt í hendur. Jafnvel stóraukin iðn- væðing þessara landa virðist ekki geta bægt voðanum l'rá, a. m. k. ekki í náinni framtíð, svo að nærtækasta lausnin á þessu heims- vandamáli virðist vera sú að stemma stigu við fólksfjölguninni. Leiðin að því takmarki er reyndar torsótt af ýmsum ástæðum, bæði fjárhagslegum og ekki hvað sízt félagslegum. En það hefur komið í ljós, að mun lélegri árangurs er að vænta í þessum efnum með lítt eða ómenntuðu fólki en menntuðu fólki. Eldri aðferðir við getnaðarvarnir eru það kunnar, að óþarft er að fjölyrða um þær, en aðeins skal á það minnzt, að engin þeirra har fullnægjandi árangur, og yfirleitt eru þær hvimleiðar í notkun. Hér er annars ekki fyrirhugað að ræða þetta heimsvandamál, heldur fara nokkrum orðum um það, sem norður á Ströndum er kallað konupillur og þar eins og víðar er orðin nauðsynjavara á flestum bæjum. Fjöldi efna, þar á meðal kynhormónin, eru mynduð af sterid- kjarnanum cyclopentanoperhydrofenantrene, sem samsettur er úr þremur 6-carhon hringjum og einum 5-carhon hring. Við teng- ingu eins eða fleiri hydroxyl-hópa við þennan kjarna fást hin svo- nefndu sterol (t. d. cholesterol), og með samsvarandi tengingu C-0 hópa kallast efnin hins vegar steroidar, en til þeirra teljast bæði östrogen og efni með progestagen verkan, en þessir tveir flokkar eru uppistaðan í þeim efnum, sem hér er fjallað um. H Flutt sem fyrirlestur í Læknafélaginu Eir 28. 3. 1967.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.