Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 90

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 90
120 LÆKNABLAÐIÐ hverri sérgrein verði ráðgjafar eða „consulants", sem öll sjúkrahúsin geti leitað til og beri jafnvel skylda til. Þrátt fyrir mína „dýrðarkórónu“ sendi ég alloft sjúklinga til sér- fræðinga, t. d. til skurðaðgerða, þegar þær þoldu nokkra bið, einkum eftir að svæfingartækni varð miklu fullkomnari á stóru spítölunum en hjá mér. Reynsla mín af að senda sjúklinga til sérfræðinga í lyflækn- ingum var ekki eins góð, því að .sjúklingarnir lentu þá stundum í löngu rápi milli lækna hér í Reykjavík, jafnvel til fleiri en eins sér- fræðings í sömu grein, eftir tilvísunum kunningjakerlinga, sem æfðar voru í langsetum á biðstofum. Sjálfur hafði ég stundum ekki annað upp úr þessu en að fá með þeim til baka einfalda rannsóknastofu- skýrslu, m. a. um hæmoglobín og prófun á sykri og eggjahvítu í þvagi, en enga sjúkdómsgreiningu, ekkert álit um horfur og ekki annað um meðferð en það, sem ráða mátti af þeim pillubirgðum, sem sjúkling- arnir komu með heim í ferðatöskunni sinni. Ég gef lítið fyrir slíka samvinnu milli lækna, enda varð þetta til þess, að ég reyndi jafnan að koma inn á spítala sjúklingum, sem vel hefði mátt rannsaka „ambulant“, ef til hefði verið samstarfshópur sérfræðinga, .sem afgreiddi senda sjúklinga tuto, celeriter et jucunde. Hvernig stendur á því, að enn er ekki hér til slík „clinic", sem þykir sjálfsögð í hverri borg vestan hafs? Ég tel það gleðilegt tímanna tákn, að allmargir yngri læknar og jafnvel læknanemar eru farnir að skilja, að ekki er allt komið eingöngu undir höfðatölu sérfræðinga né sjúkrarúmafjölda, heldur betri sam- hæfingu þeirra starfskrafta og tækja, sem tiltæk eru hverju sinni. Sjálfsagt má finna einhver rök gegn ýmiss konar gagnrýni, sem fram hefur komið, en þau verða að vera önnur og veigameiri en þau, að gagnrýnandinn sé aðeins við upphaf starfsferils síns eða eigi langt skeið hans að baki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.