Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1974, Page 6

Læknablaðið - 01.12.1974, Page 6
156 LÆKNABLAÐIÐ NABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknaíelag íslands' og |l|r| Læknafélag Reykjavikur 9* 60. ARG. — SEPT.-DES. 1974 LÆKNABLAÐIÐ 60 ÁRA ,,Vér erum í engum vafa um, að íslenzkt Læknablað hefir mikið og nauðsynlegt verk að vinna og vér berum það traust til íslenzku læknastéttarinnar að hún styðji það, svo það geti bæði orðið oss til gagns og sóma“. S\/o mæla fyrstu ritstjórar Læknablaðsins i hugvekju sinni i fyrsta tölublaði þess árla árs 1915. Þau orð standa enn i fullu gildi. Læknabiaðið hefur á 60 árum sannað tilveru- rétt sinn si/o fáum blandast um það hugur. Vegur Læknablaðsins er undir læknum lands- ins sjálfum kominn. Oft hefur á skort, að þeir sýndu málgagni sínu næga hollustu, en jafnan hefur hún þó nægt til að halda í þvi lifi. Blaðið hefur lifað feit ár og mögur, en jafnan gegnt því hlutverki sínu að vera sú skuggsjá, er endurspeglar þau mál, sem hjá læknum eru efst á baugi hverju sinni, hvort heldur er á hinu fræðilega eða félagslega sviði. Heldur hefur því vaxið fiskur um hrygg hvað snertir efnismagn og íburð, en hitt er svo vafasamara, hvort því hefur farið fram hvað efnisgæði áhrærir. Helztu hvatamenn að stofnun Læknablaðs- ins voru þeir Maggi Júl. Magnús, sem á fundi í Læknafélagi fíeykjavíkur 1914 hvatti í fyrirlestri til útgáfu þess, og Guðmundur Hannesson, en áhugi hans á útgáfu málgagns fyrir lækna birtist þegar i útgáfu hans á Læknablaðinu handskrifaða, sem hann héli úti frá árinu 1901 í þrjú ár. Fyrsta hugmynd að útgáfu íslenzks læknatímarits mun hafa komið fram 1898, en 16 ár liðu áður en sá draumur varð fyrir alvöru að veruleika. Báð- ir fyrrnefndir menn voru í fyrstu ritstjórn Læknablaðsins 1915 auk Matthíasar Einars- sonar. Að öðrum ólöstuðum mun þó þáttur Guðmundar Hannessonar mestur við að fleyta blaðinu yfir hin erfiðu uppvaxtarár. Meðan hann var ritstjóri og jafnan meðan hans naut við, var hann óþreytandi að skrifa í blaðið bæði þýtt efni og frumsamið. Ætti að tilnefna einn mann föður Læknablaðsins yrði Guðmundur Hannesson óefað fyrir val- inu. RITSTJORAR LÆKNABLAÐSINS Guðmundur Hannesson 1915-1921 Maggi Júl. Magnús 1915-1917 Matthías Einarsson 1915-1922 Stefán Jónsson 1918-1920, 1922 Guðmundur Thoroddsen 1921-1929, 1955-1956 Gunnlaugur Claessen Sæmundur Bjarnhéðins- 1923-1930 son 1923-1925 Magnús Pétursson 1926-1928 Helgi Tómasson 1929-1939 Níels Dungal 1930-1934 Valtýr Albertsson 1931-1933 Lárus Einarsson 1934 Halldór Hansen 1935-1936 Sigurður Sigurðsson 1935-1937 Jóhann Sæmundsson 1937-1941 Jón Steffensen 1938-1941 Júlíus Sigurjónsson 1940-1941, 1950-1955. 1958-1961 Ólafur Geirsson 1942-1954, 1957-1965 Kristinn Stefánsson 1942-1943 Óli P. Hjaltested 1942-1943, 1956-1957 Biörn Sigurðsson 1944-1948 Jóhannes Björnsson 1944-1949 Bjarni Konráðsson 1949-1950 Pórarinn Guðnason 1951-1954 Bjarni Jónsson 1955-1956 Ólafur Bjarnason 1957-1965 Magnús Ólafsson 1962-1968 Ásmundur Brekkan 1965-1970 Porkell Jóhannesson 1965-1971 Ólafur Jensson 1965-1971 Árni Björnsson Sigurður P. Guðmunds- 1965-1966 son 1966-1968 Karl Strand 1968-1971 Hrafn Tulinius 1968-1969 Sævar Halldórsson 1970-1971 Árni Kristinsson 1971 Arinbjörn Kolbeinsson 1972 og síðan Páll Ásmundsson 1972 og síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.