Læknablaðið - 01.12.1974, Page 24
170
LÆKNABLAÐIÐ
Annual incidence/100,000
1946 '1950 1955 1950 1965
Figure 3. M S in Iceland. Definite and probable cases. Number of new cases 1946-1965:
78. Annual incidence per 100,000 total population and annual incidence per 100,000
population at risk (Risk rate) — 5 year moving averages.
dómurinn sé tíðari á Austurlandi en öðr-
um landshlutum (p<0.025).
79 (61%) af 129 öruggum og líklegum
tilfellum fengu sjúkdóminn á fæðingarstað
sinum. Af hinum 50 sjúklingum dvöldu
22 (17%) á fæðingarstað sínum til 15 ára
aldurs.
TABLE 12
Mode of onset of disease
(definite and probable cases).
Initial symptoms Number of cases Percentage of total
Motor 23 18.4
Sensory 25 17.6
Brain stem 19 15.2
Retrobulbar neuritis 20 16.0
Motor + sensory 20 15.2
Miscellaneous 22 17.6
Total 129 100
ÆTTGENGI
Með ætt er átt við fyrsta, annan og
þriðja lið. Það finnast nú 9 ættir með fleiri
en einum meðlim, sem þjást af öruggri eða
líklegri MS. „Familial incidence" er þá
9/129 • 100 = 7%, ef reiknað er eftir tölu
ættanna, en ef reiknað er eftir fjölda til-
fella í ættum með fleiri en einum MS
meðlim, er hundraðstalan 14.
ÖRORKA OG MS
Við MS rannsóknir á íslandi hefur ver-
ið stuðst við örorkumat McAlpins og Comp-
ston (19 5 2 ) 44 og Hyllested (1961),28 en ör-
orkumat þeirra er svipað og örorka metin
í stigum 1-6. Þeir, sem metnir eru í örorku-
stig 1-3, hafa lítið skerta starfsgetu og á
1. stigi stundum ekkert bagaðir. Þeir, sem
eru á örorkustigi 4-6, eru hins vegar með
verulega skerta starfsgetu og á stigi 6 oft-
ast ósjálfbjarga.
Af hinum 34 öruggu og líklegu MS
sjúklingum, sem veiktust á árunum 1956-