Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1974, Qupperneq 48

Læknablaðið - 01.12.1974, Qupperneq 48
186 LÆKNABLAÐIÐ TABLE V Signs of left ventricular hypertrophy (LVH) and grade of hypertension. LVH Not LVH Total Grade III 41 56 97 Gi-ade IV 10 10 20 51 66 117 Hjartarafrit við greiningu: 100 sjúklingar (85.5%) höfðu sjúklegt hjartarafrit, en 17 sjúklingar (14.5%) höfðu eðlilegt hjartarafrit. 51 sjúklingur (43.6%) hafði merki um stækkun á vinstri slegli (samkvæmt auðkennum, sem fyrr greindi frá), en af þeim höfðu 33 óvenju stórt QRS-útslag (> 45 mm). 16 sjúklingar (13.7%) höfðu áberandi vinstri hneigð (QRS öxu1<h-30°), en af þeim höfðu 9 einnig fyrrgreind merki um stækkun á vinstri slegli. Tveir sjúklingar höfðu vinstra greinrof og tveir merki um in- farctus myoeardii (transmuralis). 49 sjúkl- ingar (41.9%) höfðu að einhverju leyti sjúklegt hjartarafrit, en ekki merki um stækkun á vinstri slegli. í töflu V kemur fram, að lítill munur var á III. og IV. stigs háþrýstingi m. t. t. stækkunar á vinstri slegli. Þessi munur er ekki marktækur (x~ (1 )=0,4, P>0,50). Athyglisvert er, hve margir höfðu ekki merki um stækkun á vinstri slegli, en þeir voru 66 (56.4%). Hjartastærð eftir röntgenmynd við greiningu: 61 sjúklingur (52.1%) hafði stækkað hjarta, en 55 sjúklingar (47.0%) höfðu hjarta innan eðlilegra stærðarmarka á röntgenmynd. Af einum var ekki tekin mynd. Ekki kom fram neitt sérstakt sam- ræmi milli hjartastækkunar á röntgen- mynd og stækkunar á vinstri slegli á hjartarafriti. Af þeim, sem höfðu stækkað hjarta á röntgenmynd höfðu 54.1% stækk- un á vinstri slegli á hjartarafriti, en af hinum, sem ekki höfðu stækkað hjarta á röntgenmynd voru 30.9% með stækkun á vinstri slegli á hjartarafriti. Tafla V sýnir, að lítill munur var á hjartastærð eftir stigi TABLE VI Heart enlargement by X-ray and grade of hypertension. Chest x-ray Not Enlarged enlarged heart heart Total Grade III 50 46 96 Grade IV_______11___________9^ 20 61 55 116 háþrýstings og ekki marktækur (x2(l)= 0.056, p>0.80). Athuguð voru einstök atriði í sjúkrasögu fyrir greiningu, og kom í ljós, að af þess- um 117 sjúklingum höfðu 19 (16.2%) haft angina pectoris, 9 (7.7%) fengið hjarta- áfall og 21 (17.9%) heilaáfall. 75 (64.1%) höfðu fengið einhvers konar blóðþrýstings- lækkandi lyf fyrir komu á sjúkrahúsið, en upplýsingar um þessa meðferð voru oftast mjög ófullnægjandi. Hvergi kom fram marktækur munur á þessum atriðum eftir stigi háþrýstings (tafla VII). Upphafsgildi blóðþrýstings: Reiknaður var meðalþrýstingur (mean pressure) fyrir hvern sjúkling eftir for- múlunni Pa=Pd-[-l/3(Ps-Pd), þar sem Pa=meðalþrýstingur, Pd=díastóliskur þrýstingur og Ps=systóliskur þrýstingur. Um var að ræða upphafsblóðþrýstine, þ. e. fyrstu mælingu í þeirri legu, sem greining var gerð í. Hjá sjúklingum með IV. stigs háþrýsting var meðalþrýstingur frá 117 mmHg til 203 mmHg, en meðaltal var 167 mmHg. Hjá sjúklingum með III. stigs háþrýsting var meðalþrýstingur frá 103 mmHg til 203 mmHg, en meðaltal var 150 mmHg. Sjúklingum var skipt í 3 hópa eftir hæð meðalþrýstings sem hér segir: 1) Pa:< 150 mmHg.:50 sjúkl. (42.7%) 2) Pa: 150-169 mmHg.:34 sjúkl. (29.1%) 3) Pa:>170 mmHg. 33 sjúkl. (28.2%). Athugað var, hvernig háttaði til með gildi meðalþrýstings og ýmis atriði varð- andi ástand sjúklinganna. Niðurstöður eru í töflum VIII-XI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.