Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1974, Page 60

Læknablaðið - 01.12.1974, Page 60
194 LÆKNABLAÐI0 SURVIVAL CURVES (BOTH SEXES) (no. pat. 27) ■ • • SH but neither H LVH or BU (no. pot.45)-----------SH & LVH Age of pat. when hospitalized - 65yrs ^ Greenwoods estimote [ 1 ] BU: blood ureo > 40 mg % LVH : lef t ventricular hypertrophy SH=severe hypertension Picture 7 Sjálandi13 og í Englandi.4 Talið er, að e. t. v. komist háþrýstingssjúklingar fyrr undir læknishendur en áður var. Meiri hluti sjúklinganna hafði hækkað blóðurea (> 40 mg%) við greiningu, og var það sérstaklega áberandi hjá IV. stigs sjúklingum og marktækur munur í þessu efni á III. og IV. stigi. Vitað er, að hrað- vaxandi nýrnabilun gerir oft vart við sig, ef svæsinn háþrýstingur er ómeðhöndlaður eða vanmeðhöndlaður. Horfur eru einnig verri hjá sjúklingum, sem hafa hækkað blóðurea við greiningu.4 Kom það einnig í ljós í þessari rannsókn. Tiltölulega færri (43,6%) en búizt hafði verið við höfðu greinileg merki á hjarta- rafriti um stækkun á vinstri slegli. Búast mætti við, að flestir með svo svæsinn há- þrýsting eins og hér er fjallað um, hafi í raun stækkaðan vinstri slegil, en dýratil- raunir hafa sýnt, að stækkun gerir fljótt vart við sig við verulega hækkaðan þrýst- ing. Við nýlega rannsókn í Englandi3 á háþrýstingssjúklingum, sem voru yfirleitt með vægari háþrýsting en hópurinn, sem hér var athugaður, voru fleiri taldir hafa vinstri slegilsstækkun. Þar var ein- göngu stuðst við QRS útslög (voltage criteria). Líklegt er, að þau hjartarafrits- einkenni, sem stuðzt var við í rannsókn okkar, séu full ströng. Ætla mætti, að þessi einkenni (þ. e. stór QRS útslög Jr áreynslubreytingar) komi yfirleitt ekki fram fyrr en við verulega svæsinn há- þrýsting, enda vakti athygli, hve margir af sjúklingum með þessi einkenni höfðu mjög háan meðalþrýsting við greiningu. Einnig kom fram, að þessir sjúklingar höfðu slæm- ar lífshorfur. Þrjár algengustu dánarorsakirnar voru heilaáfall (26,6%), hjartaáfall (22,8%) og nýrnabilun (22,8%). Er þessu líkt farið og' við sum erlend uppgjör á dánarorsök- um sjúklinga með svæsinn háþrýsting. Varðandi heilaáföll var ekki unnt að tí- unda, hvenær um var að ræða hemorrhagia og hvenær thrombosis. Af sjúklingum með svæsinn háþrýsting (III. og IV. stig), sem fengu meðhöndlun á Hammersmith Hos- pital Hypertension Clinic 1960-67, létust 29% úr nýrnabilun, 27% úr hjartaáfalli og 21% úr heilaáföllum.4 Af sænskum sjúklingum með svæsinn háþrýsting (III. og IV. stig), sem fengu meðhöndlun 1950- 62, létust 33,3% úr heilaáföllum, 22,4% úr hjartaáfalli og 20,9% úr nýrnabilun.0 Hin síðari ár hafa rannsóknir leitt í ljós, að víða hafa orðið breytingar á dánarorsökum sjúklinga með svæsinn háþrýsting. Nýrna- bilun og heilaáföllum hefur stórlega fækk- að, en hjartaáfall að sama skapi farið vax- andi, og er nú víða megindánarorsök (rúm- lega 40%).13 Svo virðist sem bætt með- ferð háþrýstings minnki verulega líkur á dauða af völdum nýrnabilunar og heila- áfalla, en um hjartaáfall virðist ekki svo farið. — Við rannsóknina kom fram til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.