Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Síða 72

Læknablaðið - 01.12.1974, Síða 72
202 LÆKNABLAÐIÐ 3. mynd. Dreifing eftir mánuðum á 15 ára tímabili. hnakka og baki, uppköst og ertni. Sé reynt að sundurgreina fjögur hinna sjaldgæfari einkenna og athugað hvort komi fram ein- hver ákveðin fylgni eftir kyni, aldri eða sýkingarorsök kemur þetta í Ijós: Meðvit- undarleysis gætti hjá 35% drengja (28/84) og 11% stúlkna (5/45). Krampar komu fyrir hjá um 18% drengja (15/84) og um 9% stúlkna (4/45). Húðiblæðingar sáust hjá 24% drengja (20/84) og 29%, stúlkna (13/45). Lost kom í svipuðu hlutfalli fyrir hjá drengjum og stúlkum. Eftir aldri varð ekki vart marktæks munar á tíðni einstakra einkenna nema hvað krampar voru hlutfallslega algeng- astir hjá börnum innan 1. mánaðar (67%), en á þeim aldri voru fáir sjúklingar. Tafla VII sýnir, hvernig þessi sömu ein- kenni haga sér eftir einstökum sýklateg- undum og í hvaða hlutfalli þau koma fram ■hjá sjúklingum, sem ekki voru sýkla- greindir. Þegar litið er á þrjá aðalsýkla- flokkana sést, að meðvitundarleysi kemur fyrir hjá 50% sjúklinga (3/6) með D.- pneumoniae, 33% (15/46) sjúklinga með N.meningitidis, en að tiltölu sjaldnast hjá börnum með H.influenzae eða 9% (2/23). Krampar voru einnig hlutfallslega al- gengastir hjá sjúklingum með D.pneu- T//r>oó///& '30-<S2 (J/ jjtsÁr/. ) /' '63 '67 (36 ~ ) * éð -’7£ (4S " ^ 4. mynd. Dreifing eftir mánuðum á þremur 5-ára tímabilum. moniae (33%), þar næst N.meningitidis (13%) og tiltölulega sjaldnast með H.in- fluenzae eða í 9% tilfella. Húðblæðingar sáust aðallega hjá sjúklingum með N.men- ingitidis eða í 41% tilfella. Húðblæðingar komu þó einnig fram hjá einum sjúklingi með H.influenzae og öðrum með proteus Morgagni sýkingu. Losteinkenni voru til staðar hjá 7% sjúklinga með N.meningitidis (3/46) og einum sjúklingi með prot. Morgagni sýk- ingu. Af þeim sjúklingum, sem ekki tókst að sýklagreina, kom meðvitundarleysi fyrir hjá 20%, krampar 10%, húðblæðingar og lost hjá 10% sjúklinga. Starfrænar truflanir frá taugakerfi, aðr- ar en krampar, skert meðvitund o. s. frv. komu fram hjá 8% þeirra sjúklinga er lifðu og voru aðallega fólgnar í tímabundn- um augnvöðva- andlits- eða útlimalömun- um, eins og tafla XI gefur yfirlit yfir. Þessi einkenni sáust hjá 33% sjúklinga með D.pneumoniae sýkingu og 13% sjúkl- inga með H.influenzae. 29 börn höfðu verið kvefuð síðustu daga fyrir komu á spítalann: 2 með hálsbólgu og 2 voru með lungnabólgu. 16 börn voru með eyrnabólgu við komu á deildina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.