Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1974, Qupperneq 80

Læknablaðið - 01.12.1974, Qupperneq 80
206 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA X Yfirlit um dauðsföll af völdum meningitis bacterialis 1958—1972 Nr. Kyn Dr. st. Aldur v. andlát Aðdragandi Sýkingarorsök Fyrirlægir sjúkdómar 1 X 19 daga ? Str.hæmolyticus Myelomeningocele lumbalis 2 X 4 ára 24 klst. Clostr.oedem. Fractura cranii 3 X 13 mán. 9 klst. Prot.morgagni 4 X 2 mán. 4 dagar N.meningitidis 5 X 3 mán. 21 klst. Ókunn 6 X 2 ára 42 klst. Ókunn 7 X 20 daga ? 'hiti frá B-coli fæðingu 8 X 30 daga ? Ps.pyocyaneus Myelomeningocele sacralis 9 X 13 daga 5 dagar Ps.pyocyaneus 10 X 3 mán. ? Ókunn Encephalocele 11 X 3 ára 3-4 dagar D.penumoniae Hydronephrosis op. (Retardatio psychomot.) 12 X 5 mán. 11 klst. Ókunn daga gamalt, fætt með keisaraskurðd vegna fyrirstæðrar fylgju og grindarþrengsla hjá móður. Lífskraftur barnsins var lélegur frá upphafi, höfuðið í stærra lagi og það hafði hita frá fæðingu. Við krufningu kom í ljós mengisbólga og B-coli ræktaðist úr mænu- vökva. Sjúklingur nr. 9 á töflu X var innlagður frá öðru sjúkrahúsi eftir þriggja daga veru þar. Ps.pyocyaneus hafði fundizt þar í mænuvökva og sami sykill ræktaðist eftir hryggstungu hér. Sjúklingar nr. 3, 5, 6 og 12 á töflu X voru með sjúkdómsmyndina Waterhouse- Friderichsen. Sá fyrst nefndi lézt 1/2 klukkustund eftir komu á spítalann. Vannst ekki tími til hryggstungu, en við krufningu ræktaðist prot Morgagni úr mænuvökva. Ræktanir frá mænuvökva hinna þriggja voru neikvæðar. Við krufn- ingu fundust blæðingar í nýrnahettur hjá tveimur þessara sjúklinga (nr. 5 og 12). Sjúklingur nr. 11 á töflu X hafði fæðzt með hydronephrosis bilateralis vegna þrengsla á mótum nýmaskjóðu og þvag- leiðara og aðgerðir ekki komið að haldi. Hann var alla tíð veikburða og framfara- lítill, bæði andlega og líkamlega. Á töflu XIII kemur fram, að af 35 sjúklingum, sem höfðu verið veikir í minna en einn sólarhring fyrir innlagningu, dóu 11%. Fimm þeirra voru utan af landi og af þeim dóu tveir eða 40%, en 7% þeirra sjúklinga sem voru af Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Af 60 sjúklingum, sem höfðu verið veikir í 1—2 sólarhringa fyrir inn- lagningu dóu 5%. Fimm sjúklingar dóu Vi—7 klukku- stundum eftir komu á spítalann, en 'hjá sömu sjúklingum liðu 9—-42 klukkustund- ir frá því einkenni byrjuðu og þar til dauða bar að höndum. Eins og sjá má af töflu XI höfðu 3 sjúklingar starfrænar truflanir frá tauga- kerfi við útskrift og hjá einum leiddi mengisbólgan til hydrocephalus. Sjúklingur nr. 2 á töflu_XI var grunaður um effusio subdurale og gerð craniotomia explorativa, en ekki fannst nein afmörkuð vökvasöfn- un (hygroma). Sjúklingur nr. 10 á töflu XI fékk effusio subdurale og var vökvi tæmdur úr höfði með 10 ástungum á 4 vikum með góðum árangri. Ekkert rækt- aðist úr mænuvökvanum, en H. influenzae var sýkingarorsök í fyrra tilfellinu. SKIL Hér á undan hefur verið greint frá 132 sjúklingum með mengisbólgu af sýkla- uppruna, sem legið hafa á barnadeild
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.