Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 81

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ 207 TAFLA XI Starfrænar truflanir frá taugakerfi Nr. Aldur Ár, mán. Kyn Dr. St. Einkenni á spítala við brottför síðar Sýklategund 1 1,1 X Strabismus Einkennalaus Óþekkt. 2 1,7 X Hemiplegia Hemiplegia ? H.influenzae 3 2,1 X Strabismus Strabismus Surditas N.meningitidis Paresis facialis 4 3,6 X Paresis facialis Einkeranalaus Óþekkt 5 1,10 X Einkennalaus Einkennalaus Epilepsia H.influenzae 6 8,3 X Paresis spast. N.meningitidis extr.inf.? 7 5 X Strabismus Strabismus Strabismus D.penumoniae Ptosis Ptosis Surditas 8 11,3 X Paresis facialis Einkennalaus D.penumoniae 9 7 daga X Hydrocephalus Hydrocephalus Epilepsia B-coli op. a.m.Pudenz 10 0,4 X Hemiplegia Einkennalaus ? Óþekkt Effusio subdurale Landspítalans á árunum 1958—1972. Dán- artalan 9.1% og 10%, sé miðað við síðustu 10 ár þessa tímabils, er með þeim lægri, sem sjást í uppgjörum frá Norðurlöndum, Bretlandi og Bandaríkjunum, þar sem dán- artalan liggur á milli 10—20%. í töflu XII er sýnt uppgjör síðustu 10 ára héðan af barnadeildinni og til samanburðar nokk- ur uppgjör erlendis frá (21, 22, 27). Slíkur samanburður er ekki einhlítur, þar sem ólík samsetning sjúklingahópanna getur haft áhrif á niðurstöðu. Flest erlend yfirlit ná yfir sjúklinga á öllum aldri, en vitað er að dánartala er há hjá öldruðum sjúkling- um með mengisbólgu. Þá er ekki alltaf ljóst af skýrslum, hvort teknir séu með, undanskildir eða í óvenju stóru hlutfallli, sjúklingar með ýmsa fyrirlæga sjúkdóma, sem beinlínis leiða til eða eru meðverk- andi orsök að mengisbólgu. Ennfremur sleppa sumir úr, við útreikning dánartölu, þeim sjúklingum, sem deyja innan 24 klukkustunda frá því þeir koma á spítal- ann (30). Etiologia: Skýrslur um meningitis bac- terialis bera með sér, að þrjár sýklateg- undir, N.meningitidis, H. influenzae og D,- pneumoniae eru sýkingarorsök í yfirgnæf- andi meirihluta tilfella eða 80—90% af þeim, sem sýklagreindir eru (16, 21, 22, 27, 30, 37) og í þessu uppgjöri er hlutfallið svipað eða 91%. Innbyrðis hlutfall þessara þriggja aðalsýklategunda er ærið mismun- andi í hinum ýmsu heimildum, venjulega gefið upp sem hundraðstala af heildar- fjölda sýklagreindra sem ósýklagreindra (10 og tafla XII: 21, 22, 27). Áður fyrr var N.meningitidis algengasta sýkingaror- sökin, en eftir að almenn notkun sýkla- lyfja hófst árið 1945 hefur breyting víðast hvar orðið í þá áttt, að H. influenzae til- fellum hefur farið hlutfallslega fjölgandi, N.meningitidis fækkandi, en hlutfall D,- pneumoniae nokkuð staðið í stað. Sérstak- lega virðist þessarar þróunar hafa gætt í Bandaríkjunum, þar sem H. influenzae er nú orðin langtíðasta sýkingarorsökin (3). The Center for Disease Control telur að þar í landi komi fyrir 29.000 tilfelli H,- influenzae á ári, 4.800 D.pneumoniae og 4.600 N.meningitidis (32). Hlutfallslegrar aukningar á mengis- bólgu af völdum H.influenzae hefur gætt annars staðar, t. d. á Norðurlöndum, þó ekki virðist það vera í eins stórum mæli eins og vestan hafs. í tveimur uppgjörum frá Blegdamshospitalet í Kaupmanna'höfn, sem ná yfir tímabilin 1949—1959 (31) og 1960—1965 (21) hafði aukningin orðið úr 13% í 18%. í báðum uppgjörum var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.