Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 6
184
LÆKNABLAÐIÐ
FRÁ RITSTJÓRN
LEIÐARAR
Ritstjórn hefir tekið upp þann hátt, að leita
til lækna um að skrifa leiðara í blaðið og er
ætlunin framvegis, að biðja lækna og aðra
aðila að skrifa leiðara um efni, sem eru á
dagskrá í blaðinu eða á öðrum vettvangi.
Leiðararnir verða birtir undir nafni og á á-
byrgð höfunda. Þessi skrif munu fá forgang
um birtingu umfram annað efni, en lengd
þeirra verður stillt í hóf.
Stutt bréf eða athugasemdir um fagleg
efni eða mál líðandi stundar eru einnig vel
þegin og hið sama gildir um fyrirspurnir.
RÁÐSTEFNUR
I síðasta blaði voru birtir úrdrættir úr er-
indum, sem flutt voru á þriðja þingi Félags
íslenzkra lyflækna, sem haldið var á Flöfn í
Hornafirði 3.—5. júní sl. Ritstjórn mun fram-
vegis taka slíka úrdrætti til birtingar og
mun prentun slíks efnis jafnan verða hraðað.
FYLGIRIT
Fyrsta fylgirit blaðsins kom út í sept-
ember í sambandi við Læknaþing. Nokkur
önnur eru í undirbúningi, þ.á.m. erindi frá
námskeiði um gigtarsjúkdóma.
Útgáfa fylgirita verður óháð fjárhag
Læknablaðsins, þannig að þeir, sem óska
eftir birtingu efnis í fylgiritum standa sjálfir
undir kostnaði. Blaðið mun hins vegar veita
aðstoð við ritstjórn og söfnun auglýsinga.
NORDISKA HÁLSOVÁRDSHÖG-
SKOLAN:
KURS I HÁLSO- OCH SJUKVÁRDS-
ADMINISTRATION
Nordiska hálsovárdshögskoian i Göte-
borg anordnar under lásáret 1977—78 en
tvámánaders kurs i hálso- oeh sjukvárds-
administration uppdelad pá tvá perioder,
1/11—30/11 1977 och 2/5—31/5 1978.
Kursen ár avsedd för tjánstemán i
ledande administrativ stállning inom sjuk-
hus och sjukhusförvaltningar, sásom sjuk-
husdirektörer, intendenter, styresmán,
chefslákare och blockchefer samt sjuk-
várdsförestándare m.fl.
Kursprogrammet omfattar följande
huvudafsnitt: Hálso- och sjukvárdens
allmánna förutsáttningar, grundlággande
ekonomi, hálso- och sjukvárdens ekonomi
och administration. Produktionsstyrning.
Personal- och patientadministration inom
'hálso- och sjukvárden samt utvecklings-
administration med inriktning pá sávál
lángsiktig planering som systemplanering.
Undervisningen sker huvudsakligen pá
de skandinaviska spráken. Vissa före-
lásningar och en del av kurslitteraturen
ár dock pá engelska eller tyska, varför
kunskaper i dessa sprák ár nödvándiga.
Varje kursdeltagare erháller ett sti-
pendium pá 1.300 svenska kronor per
kursmánad avsett att tácka ökningen av
levnadskostnaderna under uppehállet i
Göteborg. Resan frán hemorten till Göte-
borg ooh áter ersáttes av högskolan.
Ytterligare upplysningar kan erhállas
frán Nordiska hálsovárdshögskolan, Göte-
borg, tel. 031/41 82 51.
Ansökan till kursen skall stállas till
Nordiska 'hálsovárdshögskolan, Göteborg.
Frán
Nordiska hálsovárdshögskolan
Medicinaregatan, 413 46 Göteborg
Telefon váxel (031) 41 08 00, - 41 82 50,
- 41 82 51.