Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 6
184 LÆKNABLAÐIÐ FRÁ RITSTJÓRN LEIÐARAR Ritstjórn hefir tekið upp þann hátt, að leita til lækna um að skrifa leiðara í blaðið og er ætlunin framvegis, að biðja lækna og aðra aðila að skrifa leiðara um efni, sem eru á dagskrá í blaðinu eða á öðrum vettvangi. Leiðararnir verða birtir undir nafni og á á- byrgð höfunda. Þessi skrif munu fá forgang um birtingu umfram annað efni, en lengd þeirra verður stillt í hóf. Stutt bréf eða athugasemdir um fagleg efni eða mál líðandi stundar eru einnig vel þegin og hið sama gildir um fyrirspurnir. RÁÐSTEFNUR I síðasta blaði voru birtir úrdrættir úr er- indum, sem flutt voru á þriðja þingi Félags íslenzkra lyflækna, sem haldið var á Flöfn í Hornafirði 3.—5. júní sl. Ritstjórn mun fram- vegis taka slíka úrdrætti til birtingar og mun prentun slíks efnis jafnan verða hraðað. FYLGIRIT Fyrsta fylgirit blaðsins kom út í sept- ember í sambandi við Læknaþing. Nokkur önnur eru í undirbúningi, þ.á.m. erindi frá námskeiði um gigtarsjúkdóma. Útgáfa fylgirita verður óháð fjárhag Læknablaðsins, þannig að þeir, sem óska eftir birtingu efnis í fylgiritum standa sjálfir undir kostnaði. Blaðið mun hins vegar veita aðstoð við ritstjórn og söfnun auglýsinga. NORDISKA HÁLSOVÁRDSHÖG- SKOLAN: KURS I HÁLSO- OCH SJUKVÁRDS- ADMINISTRATION Nordiska hálsovárdshögskoian i Göte- borg anordnar under lásáret 1977—78 en tvámánaders kurs i hálso- oeh sjukvárds- administration uppdelad pá tvá perioder, 1/11—30/11 1977 och 2/5—31/5 1978. Kursen ár avsedd för tjánstemán i ledande administrativ stállning inom sjuk- hus och sjukhusförvaltningar, sásom sjuk- husdirektörer, intendenter, styresmán, chefslákare och blockchefer samt sjuk- várdsförestándare m.fl. Kursprogrammet omfattar följande huvudafsnitt: Hálso- och sjukvárdens allmánna förutsáttningar, grundlággande ekonomi, hálso- och sjukvárdens ekonomi och administration. Produktionsstyrning. Personal- och patientadministration inom 'hálso- och sjukvárden samt utvecklings- administration med inriktning pá sávál lángsiktig planering som systemplanering. Undervisningen sker huvudsakligen pá de skandinaviska spráken. Vissa före- lásningar och en del av kurslitteraturen ár dock pá engelska eller tyska, varför kunskaper i dessa sprák ár nödvándiga. Varje kursdeltagare erháller ett sti- pendium pá 1.300 svenska kronor per kursmánad avsett att tácka ökningen av levnadskostnaderna under uppehállet i Göteborg. Resan frán hemorten till Göte- borg ooh áter ersáttes av högskolan. Ytterligare upplysningar kan erhállas frán Nordiska hálsovárdshögskolan, Göte- borg, tel. 031/41 82 51. Ansökan till kursen skall stállas till Nordiska 'hálsovárdshögskolan, Göteborg. Frán Nordiska hálsovárdshögskolan Medicinaregatan, 413 46 Göteborg Telefon váxel (031) 41 08 00, - 41 82 50, - 41 82 51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.