Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 64
Number of cases 220 LÆKNABLAÐIÐ 25 20 15 10 EPIDIDYMITIS 4 cases >20 years TORSION 3 cases>60 years 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 YEARS FIG. I. — The differing age incidence of torsion of the testis and acute epididymo- orchitis in the studies of Allan and Brown.10 6) Sköpunargalli, sem talinn er liggja til grundvallar snúningi á eista er oft beggja megin og gæti því hjálp- að að athuga heilbrigða eistað, ef grunur er um snúning á eista.11 7) Eins og fyrr segir hafa menn hat't aldurinn í huga við mismunagrein- inguna, og þá talið að eistalyppu- bólga væri sárasjaldgæf undir tví- tugu og snúningur á eista væri sára- sjaldgæfur eftir fertugt. Samkvæmt því, sem áður hefur verið sagt, er nú vafasamt hvort þetta stenst að öllu leyti. 8) Nýlega var greint frá nýrri aðferð til greiningar á milli snúnings á eista og bráðrar eistalyppubólgu. Er þar gefið efnið technetium!IOm pertechn- etate í æð og síðan er pungurinn skannaður og má þá auðveldlega sjá hvort eðlilegt eða aukið blóðflæði sé í eistanu (bráð eistalyppubólga) eða hvort það sé verulega skert (snún- ingur á eista). Rannsóknin tekur u. þ. b. 15 mín. og hentar sérlega vei til að greina á milli vafatilfella í sveinbörnum og kemur þar í veg fyrir margar annars nauðsynlegar könnunar-aðgerðir á þeim.10 Hafa verður í huga aðra sjúkdóma við mismunagreininguna, svo sem vatnseista (hydrocele), sæðisgangsútbungun (sperm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.