Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 223 hjálpað til að greina á milli bráðrar eista- lyppubólgu og snúnings á eista (torsio testis), (sem er vandasamasta mismuna- greiningin) og lögð áhersla á, að fram- kvæma skuli könnunar-aðgerð, ef vafi leikur á, um hvorn sjúkdóminn sé að ræða. Þá var getið nýrrar aðferðar, þ. e. skönnunar á pung eflir gjöf geislavirkra efna, sem líkleg er til að auðvelda þessa mismunagreiningu mjög. Við gerðum athugun á þeim tilfellum, sem lágu á Landakoti frá 1971-1976 með sjúkdómsgreininguna bráð eistalyppu- bólga (acute epididymitis) og gerðum grein fyrir tíðni, aldursdreifingu og or- sökum þeirra tilfella. Fjöldi tilfella á þessu tímabili var 59, þar af voru 60% eldri en 50 ára og 5% yngri en 15 ára. Þvagfærasýking var undanfarandi í tæpum helmingi tilfella, en næststærsti hópurinn var með óþekktar orsakir. Að lokum sögðum við frá 8 sjúklingum með snúning á eista (torsio íestis), sem lágu á Landakoti á tímabilinu frá 1971-1976 og greindum frá aldursdreifingu og með- ferð. SUMMARY Árni T. Ragnarsson and Björn Guðbrandsson: ACUTE EPIDIDYMITIS AND TORSION OF THE TESTIS IN CHILDREN The case of a 5 months old boy with acute epididymitis is presented. Cases with these condition admitted during a 5 year period to the Children’s Division St. Joseph’s Hospital, Reykjavík, are reviewed. Recent literature on the subject is summarized. Epididymitis in boys seems more common than previously has been considered. Tables and figure texts are in English. HEIMIIiDIR 1) Allan and Brown. Torsion of the testis (58 cases). Brit. Med. J. 1:1396-97, 1966. 2) Barker and Raper. Torsion of t'he testis (a review of more than 500 cases with 38 case reports). Brit. J. Urol. 36:35, 1964. 3) Campmann and Walton. Torsion of the testis (101 cases). Brit. Med. J. 1:164-166, 1972. 4) Doolittle et al. Epididymitis in the pre- puberal boy (11 cases). J. Urol. 96:364, 1966. 5) Eegholm. Akut uspecifik epididymitis hos born. Nord. Med. 84:858, 1966. 6) Gartman. Epididymitis, a reappraisal. Amer. J. Surg. 101:736, 1961. 7) J. Gierup et al. Acute non-specific epididymitis in boys (48 cases). Scand. J. Urol. Nephrol. 9:5-7, 1975. 8) Greaney. Torsion of the testis (22 cases). Br. J. Surg. Vol. 62:57-58, 1972. 9) Handley. Lancet 1:779, 1946. 10) Hiteh et al. Diagnosis of testicular tor- sion by scanning. J. Pediatr. Surg. 11:537- 542, 1976. 11) Karup. Torsion of the testis (22 cases). Scand. J. Urol. Nephrol. 6: Suppi. 15, 165-69, 1972. 12) Kiviat et al. Urinary reflux via the vas deferens: Unusual cause of epididymitis in infancy. J. Ped. 466-79, 1972. 13) Quist. Swelling of the scrotum in infants and children and nonspecific epididymitis. Acta Chir. Scand. 110:417, 1955. 14) Wesson. Epididymitis, faets and fancies. Med. Clin. N. Amer. 43:1645, 1959. 15) Wolin. On the etiology of epididymitis (28 cases). J. Urol. 105:531-3, 1971."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.