Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 195 fellin eru aldrei greind, en þau mildari svara vel meðferð með acetýlsalicylsýru. Flest tilfellanna lagast því á nokkrum vik- um eða mánuðum. Einstaka sjúklingur fær langvarandi bólgu í kirtilinn, sem blossar upp aftur og aftur, en hægt er að halda bólgunni í skefjum með sterum, ef acetylsalicyl- sýra nægir ekki. f>að eru því aðeins svæsn- ari tilfelli, sem eru meðhöndluð með ster- um. Af þeim 70, sem greind voru í Olmsted County, fengu 23 stera.11 Stundum gengur erfiðlega að hætta sterameðferð, vegna þess að bólgan blossar upp aftur, þegar sterar eru lækkaðir. Þá hefur stundum reynst vel að nota L-Thyroxin í stuttan tíma, en með því móti lækkar skjald- kirtilsörvi, sem eins og áður er getið, er oft hækkaður og talinn auka bólguna.8 Rétt þykir því að reyna að lækka hann með L-Thyroxini. í flestum tilvikum lag- ast sjúkdómurinn innan árs, en stöku sinn- um stendur hann í allt að 10 ár. Af þeim sjúklingum, sem hér er greint frá var sá veikastur er greint er frá í sjúkrasögu II og hafði ekki náð fullum bata fyrr en að ári liðnu. Hún var bæði meðhöndluð með L-Thyroxini og sterum. SUMMARY Three cases of Subacute Thyroiditis, seen at Reykjavík City Hospital, are presented. One patient was unusual in that she also had myocarditis. The hospital records in Reykja- vík hospitals were reviewed for a ten year period (1967-1976) and nine other cases of Subacute Thyroiditis were found. Three of those had been diagnosed surgically. This disease seems to be rather rare in Iceland. The diagnosis, clinical course, etiology and treatment of Subacute Thyroiditis is dis- cussed. HEIMILDIR 1. Bergen, S. S. Acute non-suppurative thyroiditis. A report of twelve cases and a review of the literature. Arch. Int. Med., 102:747. 1958. 2. Cline, M. J., Selenkow, H. A., Brooke, M. B. Autoimmunity in thyroid disease. New Engl. J. Med., 260, 117. 1959. 3. Copperman, I. J. Myxoedema coma due to de Quervain’s granulomatous thyroiditis, a case report. J. Irish Med. As9., 61:244. 1968. 4. Eylan, E., Zmucky, R., Sheba, C. Mumps virus and subacute thyroiditis. Evidence of a causal association. Lancet, 1:1062. 1957. 5. Felix-Davies, D. Autoimmunization in subacute thyroiditis. Lancet, 1:880. 1958. 6. Furzyfer, J., McConahey, W. M,. Wahn- er, H. W., Kurland, L. T. Subacute (granulomatous) thyroiditis in Olmsted County, Minnesota. Mayo Clinic Proc., 45:396. 1970. 7. Greene, J. N. Subacute thyroiditis. Am. J. Med., 51:97. 1971. 8. Higgin, H. P., Bayley, T. A., Diosy, A. Suppression of endogenous TSH: A new treatment of subacute thyroiditis. J. Clin. Endocrinology, 23:235. 1963. 9. Meachim, G., Young, M. H. De Quervain’s subacute granulomatous thyroiditis: histo- logical identification and incidence. J. Clin. Path., 16 :1é$. 1963. 10. Petersdorf, R. G., Beeson, P. B. Fever of unexplained origin: Report on 100 cases. Medicine, 40:1. 1961. 11. Schultz, A. L. Subacute diffuse thyro- iditis. Clinical and laboratory findings in 24 patients and the effect of treatment with adrenal corticoids. Postgraduate Medicine, 29:76. 1961. 12. Volpé, R., Row, V. N., Ezrin, C. Circulat- ing viral and thyroid Emtibodies in sub- acute thyroiditis. J. Clin. EndocrinoTogy, 27:1275. 1967. 13. Volpé, R. Thyroiditis: Current views of pathogenesis. The Medical Clinics of North America, 59:1163. 1975. 14. Ivy, H. K. Permanent myxoedema. An unusual complication of granulomatous thyroiditis. J. Clin. Endocrinology, 21: 1384. 1961.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.