Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 28
198 LÆKNABLAÐIÐ HEIMILDIR 1. Bjarni Þjóðleifsson: Sjónvarpsþáttur um á- fengismál: Ríkið í ríkinu. 1977. 2. Bleuler, M.: Familial and personal back- ground of chronic alcoholics. In: Diethelm, O.: Etiology of chronic alcoholism. Spring- field 1955. 3. Hildigunnur Ólafsdóttir: Unglingar og á- fengi. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar. 1973. 4. Jóhannes Bergsveinsson: Brug og misbrug af alkohol i Reykjavík. Nord.Psykiat.Tidssk. 28:513-521. 1974. 5. Ólafur Grimsson: Delirium tremens á Is- landi. Læknablaðið. 63. árg., 7.-8. tbl., 1977. 6. Tómas Helgason: Epidemiology of mental disorders in Iceland. Acta Psychiat. Scand. Suppl. 173. 1964. 7. Tómas Helgason og Gylfi Ásmundsson: Fé- lagslegar aðstæður og uppvöxtur ungra of- drykkjumanna. Læknaneminn. 1972. 8. Tómas Helgason: Neurosernes og alkohol- ismens epidemiology. Nord.Psykiat.Tidssk. 24:28-44. 1970. 9. Tómas Helgason: Studies on prevalence and incidence of mental disorders in Iceland with a health questionnaire and a psychia- tric case register. Tromsö Seminar in Medi- cine. 172-183. 1975. 10. Tómas Helgason: Rannsóknir á áfengis- neysluvenjum Islendinga. Geðvernd 12: 4- 12. 1977. 11. Tómas Helgason: Skýrsla Kleppsspítalans 1976. Fjölritað 1977. t IN MEMORIAM Ejnar Meulengracht 1887—1977 Ejnar Meulengracht var heiðursfélagi Læknafélags íslands, því er hans minnst hér. Hann var íslenskri læknastétt mjög þarfur. Árið 1931 voru á ferðinni hér í boði læknadeildar háskólans prófessorarn- ir Faber og Meulengracht. Að iþessari ferð lokinni komu þeir því til leiðar að við fengum fjögur kandidatspláss árlega á dönskum spítölum, en þá var biðtíminn eftir turnusplássi orðinn ærið langur. Var mikið sóst eftir því að komast á Bispebjerg spítalann í Kaupmannahöfn, en þar var Meulengracht prófessor í lyflæknisfræði. Áður en þetta gerðist, höfðu margir ís- lenskir læknar verið gestkomandi á þess- um spítala og notið þar fræðslu. Meulen- gracht bar hlýjan hug til lands ofckar og þjóðar og sem formaður Damsk-islandsk samfund varð hann bæði beint og óbeint mörgum landanum að liði, sem leitaði sér menntunar í Danmörku. Sem ungur læknir vann Meulengracht að rannsófcnum á icterus haemolyticus heredit. Á þeim árum var erfitt að ákveða magn galllitarefnis í blóði. En morgunn einn, þegar Meulengracht var að raka sig, datt honum í hug einföld lausn og áður en dagurinn var liðinn varð galllitarmælirinn til. Þetta einfalda tæki hefir síðan m.a. haldið nafni hans á lofti og þykir ágætt enn þann dag í dag. En hann kom víðar við sögu kliniskrar læknisfræði. Hann gjöi- breytti meðferð og horfum sjúklinga sem höfðu fengið haematemesis-melena með því að gefa þeim mat og blóð í stað þess að svelta þá. Hann staðsetti intrinsic factorinn í svíns- maganum, í regio pylorica, og fékkst þá jafngott lyf gegn anaemia perniciosa og lifrarlyfin voru, en miklu ódýrara. Nokkr- um árum seinna kom Bu> á markaðinn. Eftir hann liggur fjöldinn allur af ritgerð- um um læknisfræðileg efni. Verk hans skópu honum slíka virðingu, að hann var kjörinn heiðursfélagi margra lækna- og vísindafélaga, bæði austan hafs og vestan. Heima fyrir var hann jafnan í broddi fylk- ingar í þeim málum sem hann lét sig skipta. Vitsmunirnir voru miklir, hugsun og framsetning skýr og persónan svo á- hrifamikil, að enginn sem af honum hafði að segja varð ósnortinn af honum. Þetta kemur vel í ljós hjá vini hans og læri- sveini sem skrifar að honum látnum. í hvert skipti sem mér verður vandi á hönd- um, þá kemur mér fyrst í hug: Hvernig myndi Meulengracht bregðast við þessu. Óskar Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.