Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 8
186 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I KARLAR KONUR Sjúkdómur Fjöldi Aldur Fjöldi Aldur Alls Ulc. ventric antrii 31 49 (24-82) 26 53 (26-78) 57 Ulc. ventric corp. 6 64 (54-78) 12 60 (47-84) 18 Ulc. duodeni 43 44 (21-57) 24 46 (22-79) 67 Ulc. post. resect. vent. 9 52 (29-82) 5 54 (41-75) 14 Reflux osophagit 5 31 (18-46) 6 58 (32-75) 11 Gastroduodenitis 13 49 (26-80) 1 66 14 Anaemia perniciosa 6 62 (46-80) 8 64 (32-83) 14 Colon spasticum 3 38 (31-48) 5 46 (39-54) 8 Divert. coli 2 69 (65-73) 2 75 (72-77) 4 Funct. dyspepsia 9 52 (20-68) 11 40 (23-74) 20 Gastrointestinal blæð. 4 57 (44-64) 3 72 (62-79) 7 Ýmsir sjúkdómar 10 42 (10-60) 14 57 (25-72) 24 Engin greining 2 65 (55-74) 5 51 (37-65) 7 er gerð með sjálfvirkum skammiara að fyrirfram ákveðnu sýrusligi (Automatic Titrations Assembly frá Radiometer, Dan- mörk). Niðurstöður eru gefnar á eftirfarandi hátt: 1. Sýrumagn á klukkustund (mmol HCl) án hvatningar. 2. Sýrumagn á klukkustund (mmol HCL) eftir histaloggjöf. 3. Lœgsta pH i sýni. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður sýrumælinga í nokkrum helstu sjúkdómsflokkunum sjást á töflu 2 og mynd 1. Athyglisvert er, að enginn þeirra sjúklinga, er kom til sýrumælinga á þessu tímabili, hefur illkynja æxli í maga. Ástæða þessa er ef til vill sú, að sé grunur um slíkt við Röntgenskoðun, er ekki talin ástæða til að tefja við frekari rannsóknir. Hér á eftir verður farið nokkrum oro- um um helstu sjúkdómsflokkana og niður- stöður sýrumælinga. ULCUS PEPTICUM Sjúklingar með sár í maga eða skeifu- görn, sem ekki hafa gengist undir upp- skurð, eru alls 142 eða um 53% allra sjúklinganna. Magasárssjúklingum er skipt í tvo hópa eftir staðsetningu sárs- ins samkvæmt Rönlgenskoðun. Á töflu 1 sést, að nær helmingi færri konur en karlar hafa skeifugarnarsár en öfugt við sár í corpus-hluta magans. Nokkuð fleiri karlar hafa sár í antrum en konur. Þó er kynskipting þar greinilega minni en í hinum tveimur sjúkdómsílokkunum. Sé aðgreiningu magasárs eftir staðsetningu sleppt, þá er hlutfallið milli maga- og skeifugarnarsárs hjá karlmönnum 0,9:1,0 og hjá konum 1,6:1,0. Af sömu töflu má einnig sjá, að meðal- Tafla II $ 9 Sjúkdómur: Basal sýra Mesta sýra mmol/klst meðalgildi Basal sýra Mesta sýra mrr.ol/klst meðalgildi Ulc. ventr. antrii 5,0 33,8 3,4 23,6 Ulc. ventr. corp. 2,5 20,1 1,5 16,3 Ulc. duodeni 6,2 42,0 7,2 31,0 Ulc. p. resect. ventric. 2,5 10,3 1,5 8,1 Gastroduodenitis 4,8 25,8 4,5 — 18,1 Anaemia perniciosa 0,2 0,1 0,2 0,2 Funct. dyspepsia 3,9 26,3 2,3 — 14,8 Reflux osophagit 5,6 30,2 2,1 — 15,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.