Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 193 Eitt tilfelli var greint af héraðslæknin- um í Ólafsvík og var sjúklingurinn rann- sakaður hér á Borgarspíialanum í nóvem- ber 1976. Þetta voru allt frekar væg til- felli. Auk þess fundust þrjú tilfelli af hæg- bráðri skjaldkirtilsbólgu á skrám skurð- deilda. Þessir síðastnefndu sjúklingar höfðu allir haft sjúkdóminn lengi, höfðu væg almenn einkenni og skjaldkirtilsauka og voru því lagöir á skurðdeildir og lék grunur á að um krabbamein væri að ræða. Meachim athugaði 1282 sjúklinga, sem skornir voru upp við skjaldkirtilssjúkdómi og kom í ljós að aðeins tveir þessara sjúklinga höfðu hægbráða skjaldkirtils- bólgu.9 Á handlækningadeild Landspítalans fundust þrjú tilfelli, en engin á skurð- deildum Borgarspítalans og Landakots. Ekki er okkur kunnugt um fjölda þeirra sjúklinga, sem skornir hafa verið við skjaldkirtilsauka á þessum 10 árum. Hægbráða skjaldkirtilsbólgu þarf að greina með skoðun og rannsóknum frá hálsbólgu, eitlastækkun á hálsi af vöid- um berkla og illkynjaðra eitlaæxla. Vegna kyngingarörðugleika, sem stundum fylgir skjaldkirtilsbólgu, þarf að greina hana frá sjúkdómum í vélinda. Erfiðast mun þó að greina þennan sjúkdóm frá öðrum sjúk- dómum í skjaldkirtli, svo sem Hashimoto skjaldkirtilsbólgu, æxlum í skjaldkirtli, hnútóttum skjaldkirtilsauka, igerð í skjaldkirtli og ofstarfsemi líffærisins (thyrotoxicosis). Endanleg greining fæst með rannsókn á joðupptöku skjaldkirtils, ásamt mælingum á vökum og eggjahvítu- bundnu joði. Stundum er aðaleinkenni sjúklings með hægbráða skjaldkirtilsbólgu hiti af óþekkt- um uppruna. Petersdorf greinir frá 100 sjúklingum með hita af óþekkíum upp- runa og reynist einn þeirra hafa hægbráða skj aldkirtilsbólgu.10 Séu sjúkdómseinkenni og rannsóknir Sjúkdóms- tilfelli J131 upptaka PBI t4 Hvít blóðkorn Blóð- rauði Sökk Vefja- greining I 0.4% 24 t 0.27 7.7 9.100 11.2 118 — II 1.9% 1.03% 4 t 24 t 1.39 16.1 16.400 12.2 103 — III 1.9% 0.6% 4 t 24 t 0.71 13.4 6.500 10.8 >150 — IV — — — 6.750 16.3 13 Dæmigerð V 11.1% 12.0% 4 t 24 t 0.63 — 4.440 14.3 80 — VI — 0.22 — 9.400 12.9 10 Dæmigerð VII — — — 5.000 12.5 13 Dæmigerð VIII — 0.42 — 6.500 14.0 9 — IX 6.7% 24 t — 4.0 Eðlileg Eðli- legur 16 — X 14% 27% 4 t 24 t Eðli- legt Eðli- legt 6.300 12.2 21 — XI 1.7% 0.3% 4 t 24 t — 13.1 9.900 12.0 82 — XII 3% 3.9% 4 t 24 t 0.39 11.6 9.650 11.4 70 — Táfla II. — Rannsóknir, sem gerðar voru (—: rannsókn ekki gerð, eða hennar ekki á sjúklingum með hægbráða skjaldkirtils- getið í sjúkraskrá). bólgu, meðan þeir dvöldu á sjúkrahúsum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.