Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 201 TABLE IV Laparoscopy diagnoses grouped according to indications. Indications Number Diagnoses Slerility 105 56 Salpingitis seqv. 8 Polycyst. ovaries 4 Hypoplasia 2 Endometriosis 3 Various 32 Normal Abdominal pain 92 7 Pelvic varices 3 Endometriosis 41 Adhesions 7 Various 34 Normal Pelvic tumors 53 21 Myoma 15 Ovarial tumor 5 Endometriosis 5 Adhesions 4 Sactosalpinx 1 Diverticulitis 2 Normal Acute salpingitis 24 14 Acute salpingitis 4 Hemorrhagic corpus luteum 1 Chronic salpingitis 5 Normal Extrauterine pregnancy 19 8 Extrauterine pregnancy 5 Hemorrhagic corpus luteum 3 Various 3 Normal Oligo-amenorrhé 12 4 Polycystic ovaries 3 Hypoplasia 1 Chronic salpingitis 4 Normal þeim töldust 8 hafa utanlegsþykkt sam- kvæmt speglun. Greiningin var staðfest við uppskurð hjá 7, en hjá einni mun hafa verið um blæðingu og rifnun á gul- búi að ræða. Þessi síðarnefnda greining fékkst hjá 5 konum við speglun, tvisvar þurfti uppskurðar við til að stöðva blæð- inguna. Hjá öllum virðist greiningin hafa staðist. í þrem tilfellum fannst: eðlileg þungun, einföld blaðra á eggjastokk og langvarandi bólga í eggjaleiðurum, og hjá öðrum þremur var ekkert athugavert að finna. Sums staðar hefur tíðkast að spegla öll bráðatilfelli (bólgur og utanlegsþykkt). Hér var gætt meira hófs í þeim efnum og eingöngu speglað, ef klinisk greining þótti óviss. Augljóst er, að með því móti hefur mikið unnist, bæði í spörun á holskurðum og spítalalegu (observatio). Tíðateppa og -tregða (oligo-amenorrhé). Sé um blæðingatruflun að ræða með karl- hárdreifingu (hirsutismus) og/eða offitu, getur speglun leitt í ljós blöðrótta eggja- stokka (polycystisk ovaria, Stein-Leven- thal), 4 tilfelli. Annars virðist lítil ástæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.