Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 35

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 201 TABLE IV Laparoscopy diagnoses grouped according to indications. Indications Number Diagnoses Slerility 105 56 Salpingitis seqv. 8 Polycyst. ovaries 4 Hypoplasia 2 Endometriosis 3 Various 32 Normal Abdominal pain 92 7 Pelvic varices 3 Endometriosis 41 Adhesions 7 Various 34 Normal Pelvic tumors 53 21 Myoma 15 Ovarial tumor 5 Endometriosis 5 Adhesions 4 Sactosalpinx 1 Diverticulitis 2 Normal Acute salpingitis 24 14 Acute salpingitis 4 Hemorrhagic corpus luteum 1 Chronic salpingitis 5 Normal Extrauterine pregnancy 19 8 Extrauterine pregnancy 5 Hemorrhagic corpus luteum 3 Various 3 Normal Oligo-amenorrhé 12 4 Polycystic ovaries 3 Hypoplasia 1 Chronic salpingitis 4 Normal þeim töldust 8 hafa utanlegsþykkt sam- kvæmt speglun. Greiningin var staðfest við uppskurð hjá 7, en hjá einni mun hafa verið um blæðingu og rifnun á gul- búi að ræða. Þessi síðarnefnda greining fékkst hjá 5 konum við speglun, tvisvar þurfti uppskurðar við til að stöðva blæð- inguna. Hjá öllum virðist greiningin hafa staðist. í þrem tilfellum fannst: eðlileg þungun, einföld blaðra á eggjastokk og langvarandi bólga í eggjaleiðurum, og hjá öðrum þremur var ekkert athugavert að finna. Sums staðar hefur tíðkast að spegla öll bráðatilfelli (bólgur og utanlegsþykkt). Hér var gætt meira hófs í þeim efnum og eingöngu speglað, ef klinisk greining þótti óviss. Augljóst er, að með því móti hefur mikið unnist, bæði í spörun á holskurðum og spítalalegu (observatio). Tíðateppa og -tregða (oligo-amenorrhé). Sé um blæðingatruflun að ræða með karl- hárdreifingu (hirsutismus) og/eða offitu, getur speglun leitt í ljós blöðrótta eggja- stokka (polycystisk ovaria, Stein-Leven- thal), 4 tilfelli. Annars virðist lítil ástæða

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.