Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 36
202 LÆKNABLAÐIÐ TABLE V Laparoscopy indications in Ltmd/ Sweden 1948-61. Indications Number Congen. malform? 18 Irregular menstruation 20 Sterility 77 Ectop. pregnancy 137 Acute salpingitis? 165 Endometriosis? 64 Pelvic tumor 149 Abdominal pain 106 Total 736 til speglunar vegna blæðingatruflana ein- göngu, hjá 8 af 12 fengust engar viðbótar- upplýsingar. Engar vanskapanir á kyn- færum fundust í þessum hópi. í Lundi í Svíþjóð fór fram könnun á 736 speglunum, gerðum á árunum 1948-6i. Skiptingin eftir ábendingum sést af töfiu V. Við samanburð (sjá einnig löflu III) kemur í ljós, að flokkarnir eru þeir sömu (setja má jafnaðarmerki milli „congen. malform.?“ og „mens. irregul.“ annars vegar og „oligo-amenorrhé“ hins vegar). Hóparnir eru á hinn bóginn ólíkir að stærð, en um ástæðurnar til þess skal ekki fjölyrða. Eitt er áhugavert í þessu sambandi og það er endometriosis. Hún er sérstakur flokkur með 64 tilfellum hjá Svíunum, enda talin mjög algengur kvilli þar í lanai. í kennslubók Brodys segir, að endometri- osis finnist hjá 10-30% þeirra, sem gang- ast undir uppskurð eða kviðspeglun. Svo virðist sem endometriosis externa hafi fundist hjá a. m. k. 50 af þeim 736, sem kannaðar voru í Lundi eða hjá 8% af heildarfjölda speglaðra. Hjá okkur fund- ust 10 (kviðverkir 3, ófrjósemi 2, fyrir- ferðaraukning í kvið 5) tilfelli af 327, eða 3%. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir um tíðni sjúkdómsins hér á landi, en þetta er vísbending um, að hann sé mun fátíðari en í Svíþjóð. Ekki skal orðlengja frekar niðurstöður þessarar athugunar. Með þeim varnagla. að í vissum tilvikum (kviðverkir, tíða- teppa og -tregða) sé ekki mikils að vænta af kviðspeglun, má segja, að niðurstaðan staðfesíi það mat annarra, bæði austan hafs og vestan, að kviðspeglun sé einföld og hættulítil aðgerð, sem veiti veigamikl- ar og ábyggilegar upplýsingar við viss vandamál í kvenlækningum. HEIMILDIR 1. Barnes, A. et al. Initial Experience with Laparoscopy for Gynaecologic Patients in a Teaching Hospital. Report of 100 cases. Arch. Surg. vol. 105, 734-737, 1972. 2. Samuelsson, S., Sjövall, A. Gynekologiska laparoscopiindikationer. Obstetrik & Gyne- kologi 2, Lund, 1964, p. 35-44. 3. Steptoe, P. Laparoscopy in Gynaecology. E & S Livingstone Ltd., London, 1967. SUMMARY The first 371 laparoscopies performed at the National HospitEil of Iceland in the years 1971-1974 are reviewed with respect to indi- cations and diagnoses (see tables). The yield of information is appraised as high and reliable with the exception of the indications abdominal pain and oligo- amenorrhé. A comparison is made with a report of 736 laparoscopies performed in Lund in Sweden in the years 1948-1971. The indications are similar but endometriosis seems to be less common in Iceland, 3% incidence in the total material as compared to 8% in the Swedish.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.