Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 36

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 36
202 LÆKNABLAÐIÐ TABLE V Laparoscopy indications in Ltmd/ Sweden 1948-61. Indications Number Congen. malform? 18 Irregular menstruation 20 Sterility 77 Ectop. pregnancy 137 Acute salpingitis? 165 Endometriosis? 64 Pelvic tumor 149 Abdominal pain 106 Total 736 til speglunar vegna blæðingatruflana ein- göngu, hjá 8 af 12 fengust engar viðbótar- upplýsingar. Engar vanskapanir á kyn- færum fundust í þessum hópi. í Lundi í Svíþjóð fór fram könnun á 736 speglunum, gerðum á árunum 1948-6i. Skiptingin eftir ábendingum sést af töfiu V. Við samanburð (sjá einnig löflu III) kemur í ljós, að flokkarnir eru þeir sömu (setja má jafnaðarmerki milli „congen. malform.?“ og „mens. irregul.“ annars vegar og „oligo-amenorrhé“ hins vegar). Hóparnir eru á hinn bóginn ólíkir að stærð, en um ástæðurnar til þess skal ekki fjölyrða. Eitt er áhugavert í þessu sambandi og það er endometriosis. Hún er sérstakur flokkur með 64 tilfellum hjá Svíunum, enda talin mjög algengur kvilli þar í lanai. í kennslubók Brodys segir, að endometri- osis finnist hjá 10-30% þeirra, sem gang- ast undir uppskurð eða kviðspeglun. Svo virðist sem endometriosis externa hafi fundist hjá a. m. k. 50 af þeim 736, sem kannaðar voru í Lundi eða hjá 8% af heildarfjölda speglaðra. Hjá okkur fund- ust 10 (kviðverkir 3, ófrjósemi 2, fyrir- ferðaraukning í kvið 5) tilfelli af 327, eða 3%. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir um tíðni sjúkdómsins hér á landi, en þetta er vísbending um, að hann sé mun fátíðari en í Svíþjóð. Ekki skal orðlengja frekar niðurstöður þessarar athugunar. Með þeim varnagla. að í vissum tilvikum (kviðverkir, tíða- teppa og -tregða) sé ekki mikils að vænta af kviðspeglun, má segja, að niðurstaðan staðfesíi það mat annarra, bæði austan hafs og vestan, að kviðspeglun sé einföld og hættulítil aðgerð, sem veiti veigamikl- ar og ábyggilegar upplýsingar við viss vandamál í kvenlækningum. HEIMILDIR 1. Barnes, A. et al. Initial Experience with Laparoscopy for Gynaecologic Patients in a Teaching Hospital. Report of 100 cases. Arch. Surg. vol. 105, 734-737, 1972. 2. Samuelsson, S., Sjövall, A. Gynekologiska laparoscopiindikationer. Obstetrik & Gyne- kologi 2, Lund, 1964, p. 35-44. 3. Steptoe, P. Laparoscopy in Gynaecology. E & S Livingstone Ltd., London, 1967. SUMMARY The first 371 laparoscopies performed at the National HospitEil of Iceland in the years 1971-1974 are reviewed with respect to indi- cations and diagnoses (see tables). The yield of information is appraised as high and reliable with the exception of the indications abdominal pain and oligo- amenorrhé. A comparison is made with a report of 736 laparoscopies performed in Lund in Sweden in the years 1948-1971. The indications are similar but endometriosis seems to be less common in Iceland, 3% incidence in the total material as compared to 8% in the Swedish.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.