Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 72
226 LÆKNABLAÐIÐ aukna heilbrigðisfræðslu á Islandi, og telur ennfremur að til þess þurfi að stofna fræðsluráð um heilbrigðismál. Fundurinn felur stjórn Læknafélags Islands að skipa starfshóp til að fjalla um þetta mál og beita sér fyrir því að það verði tekið upp af ráðu- nautum heilbrigðis- félags og menntamála". 6. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1977 felur stjórn L.í. að vinna að undirbúningi bygg- ingar ofan á háhýsi Domus Medica, enda liggi fyrir leyfi viðkomandi aðila. Leitað verði samstarfs við stjórn Læknafélags Reykjavíkur og sjóðsstjórnir um þátttöku í í framkvæmdum og fjármögnun. 7. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1977 heim- ilar kjararáði að leggja í kostnað við könn- un á lífeyrisréttindamálum lækna“. 8. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1977 felur stjórn L.l. að undirbúa nýja útgáfu ritsins Læknar á Islandi. Verði stefnt að útgáfu á næsta ári í tilefni 60 ára afmælis félagsins". 9. „Aðalfundur Læknafélags íslands 1977 felur stjórn félagsins að skipa nefnd til að finna leiðir fyrir læknasamtökin til eftirlits og leiðbeiningar með starfsháttum lækna, þ.m.t. gerð vinnuskýrsla og reikninga". Undir dagskrárliðnum „Önnur mál“ voru eftirfarandi atriði tekin til umræðu. 1. Helsinkisamþykktin. 2. Hugsanlegur samningur um gagnkvæmt lækningaleyfi á íslandi og Bretlandi. 3. Fréttir af fulltrúaráðsfundi B.H.M. 4. Bréf Inga R. Helgasonar, hrl., til stjórn- ar Læknafélags íslands vegna máls Daníels Daníelssonar. Eftir töluverðar umræður um þetta mál samþykkti fundurinn svohljóðandi álykt- un: „Aðalfundur Læknafélags íslands 'hald- inn í Reykjavík 15.—17. sept. 1977 harm- ar þann ótrúlega drátt, sem orðinn er á afgreiðslu máls Daníels Datníelssonar og skorar á stjórnina að sjá til þess, að málinu verði lokið nú þegar.“ 5. Samningsgerð fyrir heimilislækna utan Reykjavíkur. KOSNINGAR í fulltrúaráð B.H.M. voru kosnir: Brynleifur H. Steingrímsson, Jón Þ. Hallgrímsson, Magnús Karl Pétursson, Grétar Ólafsson, Guðmundur Pétursson, Til vara: Bjarki Magnússon, Guðmundur Oddsson, Víkingur H. Arnórsson, Friðrik Sveinsson, Margrét Georgsdóttir. I Kjararáð voru kjörnir: Gunnar Guðmundsson, Heimir Bjarnason. Til vara: Friðrik Sveinsson, Sigmundur Magnússon. I Gerðardóm voru kosnir: Gunnlaugur Snædal, Þorsteinn Sigurðsson. Til vara: Víkingur H. Arnórsson, Kjartan Árnason. Tómas Á. Jónasson var endurkjörinn formaður Læknafélags íslands til 2ja ára. Guðmundur Sigurðsson var endurkjörinn gjaldkeri Læknafélags íslands til 2ja ára. Auðólfur Gunnarsson var kjörinn: ritari Læknafélags Islands til eins árs. Varamenn í stjórn L.f. til 2ja ára voru kjörnir: Halldór Arinbjarnar, Gestur Þorgeirsson, Guðmundur H. Þórðarson. Við fundarlok bauð Magnús L. Stefáns- son, fulltrúi Lækinafélags Akureyrar, fyrir hönd félags síns til næsta aðalfundar Læknafélags íslands á Akureyri að ári. Formaður L.Í., Tómas Á. Jónasson, tók að lokum til máls, þakkaði traustið og mönnum fundarsetuna. Hann taldi um- ræður um lagabreytingar og siðamál lækna góðar og gagnlegar. Þakkaði hann boð Lækmafélags Akureyrar um að halda að ári 60. aðalfund L.í. Hann þakkaði starfs- mönnum félagsins árangursríkt starf og bauð nýkjörna embættismenn velkomna til starfa. Fundarritarar voru Ólafur G. Guðmundsson og Kristján Erlendsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.