Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 8

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 8
186 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I KARLAR KONUR Sjúkdómur Fjöldi Aldur Fjöldi Aldur Alls Ulc. ventric antrii 31 49 (24-82) 26 53 (26-78) 57 Ulc. ventric corp. 6 64 (54-78) 12 60 (47-84) 18 Ulc. duodeni 43 44 (21-57) 24 46 (22-79) 67 Ulc. post. resect. vent. 9 52 (29-82) 5 54 (41-75) 14 Reflux osophagit 5 31 (18-46) 6 58 (32-75) 11 Gastroduodenitis 13 49 (26-80) 1 66 14 Anaemia perniciosa 6 62 (46-80) 8 64 (32-83) 14 Colon spasticum 3 38 (31-48) 5 46 (39-54) 8 Divert. coli 2 69 (65-73) 2 75 (72-77) 4 Funct. dyspepsia 9 52 (20-68) 11 40 (23-74) 20 Gastrointestinal blæð. 4 57 (44-64) 3 72 (62-79) 7 Ýmsir sjúkdómar 10 42 (10-60) 14 57 (25-72) 24 Engin greining 2 65 (55-74) 5 51 (37-65) 7 er gerð með sjálfvirkum skammiara að fyrirfram ákveðnu sýrusligi (Automatic Titrations Assembly frá Radiometer, Dan- mörk). Niðurstöður eru gefnar á eftirfarandi hátt: 1. Sýrumagn á klukkustund (mmol HCl) án hvatningar. 2. Sýrumagn á klukkustund (mmol HCL) eftir histaloggjöf. 3. Lœgsta pH i sýni. NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður sýrumælinga í nokkrum helstu sjúkdómsflokkunum sjást á töflu 2 og mynd 1. Athyglisvert er, að enginn þeirra sjúklinga, er kom til sýrumælinga á þessu tímabili, hefur illkynja æxli í maga. Ástæða þessa er ef til vill sú, að sé grunur um slíkt við Röntgenskoðun, er ekki talin ástæða til að tefja við frekari rannsóknir. Hér á eftir verður farið nokkrum oro- um um helstu sjúkdómsflokkana og niður- stöður sýrumælinga. ULCUS PEPTICUM Sjúklingar með sár í maga eða skeifu- görn, sem ekki hafa gengist undir upp- skurð, eru alls 142 eða um 53% allra sjúklinganna. Magasárssjúklingum er skipt í tvo hópa eftir staðsetningu sárs- ins samkvæmt Rönlgenskoðun. Á töflu 1 sést, að nær helmingi færri konur en karlar hafa skeifugarnarsár en öfugt við sár í corpus-hluta magans. Nokkuð fleiri karlar hafa sár í antrum en konur. Þó er kynskipting þar greinilega minni en í hinum tveimur sjúkdómsílokkunum. Sé aðgreiningu magasárs eftir staðsetningu sleppt, þá er hlutfallið milli maga- og skeifugarnarsárs hjá karlmönnum 0,9:1,0 og hjá konum 1,6:1,0. Af sömu töflu má einnig sjá, að meðal- Tafla II $ 9 Sjúkdómur: Basal sýra Mesta sýra mmol/klst meðalgildi Basal sýra Mesta sýra mrr.ol/klst meðalgildi Ulc. ventr. antrii 5,0 33,8 3,4 23,6 Ulc. ventr. corp. 2,5 20,1 1,5 16,3 Ulc. duodeni 6,2 42,0 7,2 31,0 Ulc. p. resect. ventric. 2,5 10,3 1,5 8,1 Gastroduodenitis 4,8 25,8 4,5 — 18,1 Anaemia perniciosa 0,2 0,1 0,2 0,2 Funct. dyspepsia 3,9 26,3 2,3 — 14,8 Reflux osophagit 5,6 30,2 2,1 — 15,3

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.