Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1977, Side 64

Læknablaðið - 01.10.1977, Side 64
Number of cases 220 LÆKNABLAÐIÐ 25 20 15 10 EPIDIDYMITIS 4 cases >20 years TORSION 3 cases>60 years 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60 YEARS FIG. I. — The differing age incidence of torsion of the testis and acute epididymo- orchitis in the studies of Allan and Brown.10 6) Sköpunargalli, sem talinn er liggja til grundvallar snúningi á eista er oft beggja megin og gæti því hjálp- að að athuga heilbrigða eistað, ef grunur er um snúning á eista.11 7) Eins og fyrr segir hafa menn hat't aldurinn í huga við mismunagrein- inguna, og þá talið að eistalyppu- bólga væri sárasjaldgæf undir tví- tugu og snúningur á eista væri sára- sjaldgæfur eftir fertugt. Samkvæmt því, sem áður hefur verið sagt, er nú vafasamt hvort þetta stenst að öllu leyti. 8) Nýlega var greint frá nýrri aðferð til greiningar á milli snúnings á eista og bráðrar eistalyppubólgu. Er þar gefið efnið technetium!IOm pertechn- etate í æð og síðan er pungurinn skannaður og má þá auðveldlega sjá hvort eðlilegt eða aukið blóðflæði sé í eistanu (bráð eistalyppubólga) eða hvort það sé verulega skert (snún- ingur á eista). Rannsóknin tekur u. þ. b. 15 mín. og hentar sérlega vei til að greina á milli vafatilfella í sveinbörnum og kemur þar í veg fyrir margar annars nauðsynlegar könnunar-aðgerðir á þeim.10 Hafa verður í huga aðra sjúkdóma við mismunagreininguna, svo sem vatnseista (hydrocele), sæðisgangsútbungun (sperm-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.