Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1978, Qupperneq 25

Læknablaðið - 01.04.1978, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 55 Bjarni Þjóðleifsson: DAUÐSFÖLL AF VÖLDUM KRANSÆÐASJÚKDÓMA Á ISLANDI 1951—1976. INNGANGUR: Á síðustu áratugum hefur orðið mikil aukning á kransæðasjúkdómum semskráðu dánarmeini meðal flestra vestrænna þjóða. Á árunum 1971—76 dóu á íslandi að með- altali 250 karlar árlega úr kransæðasjúk- dómum og þar af voru 115 undir sjötugs- aldri. Samsvarandi tölur fyrir konur eru 139 og þar af 27 undir sjötugsaldri. Þrátt fyrir miklar framfarir í lækn- isfræði virðist meðferð á kransæðasjúk- dómum ekki hafa breytt sem neinu nemur dánartíðni sjúkdómsins(11). Ljóst er að kransæðasjúkdómar eru eitt helsta heil- brigðisvandamál íslendinga í dag og eini möguleikinn til að stemma stigu við þess- um sjúkdómum virðist bundinn við heilsu- verndaraðgerðir. Það sjónarmið hefur komið fram að ekki sé um raunverulega aukningu að ræða á tíðni kransæðasjúkdóma heldur stafi aukn- ingin af breyttri aldursdreifingu, betri greiningaraðferðum, breyttum skráningar- reglum og greiningarvenjum. Því hefur enn- fremur verið haldið fram, að minnkun hafi orðið á tíðni kransæðasiúkdóma hér á landi sambærileg við minnkun í öðrum löndum þar sem varnaraðgerðir hafa verið hafðar í frammi(10). Umræður og ákvarðanir um varnarað- gerðir þurfa að byggja á sem nákvæmusl- um upplýsingum um útbreiðslu og gang kransæðasjúkdóma. Það er tilgangur þess- arar greinar að draga fram þessar upplýs- ingar og að leita svara við þeim spurning- um, sem hér hefur verið varpað fram. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR: Gögn: í útgefnum gögnum frá Land- læknisembættinu (Heilbrigðisskýrslur) og Hagstofu íslands (Mannfjöldaskýrslur, Töl- fræðihandbók) er ekki að finna nægjanlega nákvæmar upplýsingar um skiptingu dán- armeina eftir aldursflokkum og kyni. Var því stuðst við óútgefin gögn fengin hjá Guðna Baldurssyni deildarstjóra á Hag- stofu íslands. Þessi gögn náðu þó aðeins yfir tímabilið 1955—76, en gögn yfir fyrri tímabil eru glötuð. Fyrir tímabilið 1951— 55 er stuðst við Mannfjöldaskýrslur 1951 -—60, en þær gefa aðeins kyn og aldurs- skiptingu fyrir B-flokka dánarmeina. Skráning dánarmeina er byggð á dánar- vottorðum og hafa þau verið flokkuð eftir skráningarreglum alþjóða heilbrigðiámála- stofnunarinnar. Það eykur verulega gildi þessara gagna að flokkunin hefur verið gerð af sama aðila, prófessor emeritus Júlí- usi Sigurjónssyni fyrir allt það tímabil, sem tekið var til athugunar. Skráningarreglur kransæðasjúkdóma: Samanburður á dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma 1951—76 verður mun erfiðari vegna þess að skráningarreglum alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar var breytt á þessu tímabili (International Classification of Disease, skammstafað ICD.). Eftirfarandi útgáfur hafa verið í notkun á Islandi á þessu tímabili: 1) 1951 til 1961, 6. endurskoðun. 2) 1961 til 1970, 7. endurskoðun. 3) 1971 til 1976, 8. endurskcðun. Engin breyting varð á flokkun kransæða- sjúkdóma við breytingu frá 6. til 7. endur- skcðunar. Við gildistöku 8. endurskoðunar varð breyting á númerum greiningarflokka •'g að nokkru leyti á flokkunum sjálfum. í 6. og 7. endurskoðun voru kransæða- sjúkdómar flokkaðir á eftirfarandi hátt: 420 „Arterio-sclerotic heart dissease, including coronary disease". 420.0 Arterio-sclerotic heart disease so described". 420.1 „Heart disease specified as in- volving coronary arteries“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.