Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 47

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 69 Mynd 2: DIASTOLIC BLOOD PRESSURE AT ENTRY AND AGE-ADJUSTED RATES*OF FIRST MAJOR CORONARY EVENT FOR WHITE MALES AGE 30-59 AT ENTRY NATIONAL COOPERATIVE POOLING PROJECT lol Rot« Por 1.000 DIASTOLIC BLOOD PRESSURE LEVEL (mm Hg) •rates for 10 years of FOLLOWUP adjusted by age to the u.s. WHITE MALE POPULATION , 1960. vaxandi frá lágum blóðþrýstingi og upp úr, svo að engin glögg skil eru á milli „eðli- legs“ blóðþrýstings og „hækkaðs" (sjá mynd 2). Þessi fylgni er bæði með systo- liskum og diastoliskum blóðþrýstingi og áhættan fer ekki minnkandi með aldri, sem vert er að hafa í huga við meðferð á hyper- tension meðal aldraðra.52 WHO hefur sett sem mörk fyrir hækkuð- um blóðþrýstingi 160 mgHg í systóluog/eða 95 mmHg í diastólu, en þessi mörk eru af ofansögðu aðeins viðmiðunarmörk. Amer- iskur karlmaður á aldrinum 40—60 ára með 165 í systóliskan þrýsting (og engan annan áhættuþátt) hefur meir en tvöfalda á'hættu á að fá kransæðasjúkdóm heldur en karlmaður með 105 í systólu.101 Sam- kvæmt hóprannsókn Hjartaverndar 1968— 1970 voru um 19% íslenzkra karlmanna á aldrinum 34—61 árs með systóliskan blóð- þrýsting 160 mm eða meir og/eða diastó- liskan blóðþrýsting 95 mm eða meir og 15% kvenna (byggt á einni mælingu).42 Rannsókn, sem gerð var á herspítölum í Bandaríkjunum sýndi, að blóðþrýstings- lækkandi meðferð hjá karlmönnum dró verulega úr tíðni fylgikvilla, svo sem heila- blóðfalls, hjartabilunar og nýrnabilunar111 112 (sjá töflu 2). Mestur varð árangurinn í hópnum með diastóliskan blóðþrýsting meir en 115, en minnstur í hópnum undir 105 mmHg. Meðferðin virtist einnig draga úr tíðni hjartadauðsfalla, en þar sem hóp- urinn var ekki stór og tíðnin lág, þá náði þessi lækkun ekki að sýna tölfræðilegan mun á hópunum. Þess ber að geta, að blóðþrýstingur þessa, hóps fyrir pieðferð var mældur eftir nokkurra daga dvöl á sjúkrahúsi til útilokunar á óstöðugri (,,labile“) blóðþrýstingshækkun. Gildi blóðþrýstingslækkandi meðferðar til að hindra kransæðasjúkdóma hefur því ekki verið endanlega sönnuð ennþá. Víð- tækar hóprannsóknir fara nú fram bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu til ákvörðun- ar á gildi blóðþrýstingslækkandi meðferð- ar, einkum í þeim stóra hópi fólks með TAFLA2 DEATH AND MAJOR NONFATAL EVENTS IN UNTREATED AND TREATED HYPERTENSIVES VETERANS ADMINIST RATION COOPERATIVE STUDY111 112 Initial Dia&tolics 115-129 mmHg 90-111/ mmHg 70 73 194 186 Untreated Actively Treated Untreated Actively Treated Men Men Men Men Cardiovascular Deaths 4 0 19 8 Major Nonfatal Events* 23 2 57 14 * Includes congestive heart failure. CV thrombosis, cerebral hemorrhage, M.I. grade 3 or 4 retino pathy, azotemia. Average period of observation: Men with diastolic 115-129 — 18 months Men with diastolic 90-114 — 40 months
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.