Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 90

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 90
98 LÆKNABLAÐIÐ þessir hópar gerðu einn sameiginlegan samn- ing við S.R. og T.R. Nauðsynlegt er, að einn aðili innan lækna- samtakanna hafi yfirlit yfir öll samningamál lækna. Það var stórt skref í þessa átt, þegar stjórn L.I. vakti til lífsins Kjararáð L.I. á sl. vetri (sjá 13. gr. laga L.I.). Ráð þetta er skipað 7 mönnum, en einnig hafa verið boö- aðir á fundi ráðsins formenn L.I., L.R., kjara- nefndar F.U.L. og fleiri, eftir því sem ástæða hefur þótt til. Mjög gagnlegar umræður um launamál lækna hafa farið fram í ráðinu, og vonir standa til, að þegar því vex fiskur um hrygg, geti það verið styrkur aðili í kjara- baráttu lækna og stuðlað að skilningi og samstarfi einstakra hópa lækna innbyröis og e.t.v. er þar hægt að sameina forystu í launa- málum lækna. Því hefur stundum verið haldið fram, að læknar ættu að ráða sér „atvinnumenn" til að gera samninga. Undirritaður er ekki á þeirri skoðun og trúir ekki, að aðrir standi sig betur í samningamálum lækna en vel valdir fulltrúar úr þeirra hópi. Á hinn bóg- inn verður að undirbúa samningsgerð vel og þá þarf að leita til beztu sérfræðinga til þess að reikna út stöðu okkar og hvernig miðar, þegar borið er saman við aðra og leggja rök í hendur lækna, sem standa í samningagerð- inni hverju sinni. Slíkar kannanir eru nú þegar hafnar eða i undirbúningi og mun launaráð L.I. standa fyrir þeim. Þetta er gerí á viðum grundvelli, og beinast athuganir bæði að launamálum, tryggingamálum og öðrum atriðum, sem varða hagsmuni lækna. Að lokum skal það ítrekað, að einstakir hópar geta ekki unnið vel að þessum málum, nema hinn almenni félagsmaður kynni sér þá samninga, sem hann starfar eftir, sé vel vakandi og fylgist með, hvað er að gerast og jafnframt reiðubúinn að taka þátt í umræð- um og láta skoðanir sínar i ljós. (Skrifað i janúar 1978). LEIÐRÉTTING Til ritstjóra Læknablaðsins. í leiðara Læknablaðsins, febrúar 1978, gat ég um fylgni á tíðni milli einstakra að- gerða (hysterectomi og tonsil - / adenoi- dectomi) og tölu þeirra lækna, er tilsvar- andi aðgerðir stunduðu. Var vitnað til at- hugunar frá Manitobafylki, Kanada, 1972, sem töluvert var til umræðu, m.a. við læknadeild þá, er ég þá starfaði við í því landi (Calgary, Alberta) og þótti renna stoðum undir þá skoðun, að slík fylgni væri fýrir hendi. Eftir að ég lét frá mér handritið að um- ræddum leiðara (11. desember 1977), rak á fjörur mínar grein um frekari athuganir í sama fylki frá 1973, og leiða þær til annarrar niðurstöðu, þ.e. að ekki sé þar fylgni milli læknafjölda og fjölda háls- kirtlatöku (1) Ber því auðvitað að hafa það heldur sem sannara reynist og taka aftur fyrri staðhæfingar, a.m.k. að því er varðar kirtlatöku. 14.03. ’78. Ólafur Mixa. 1) Ross, N.P., Roos, L.L., Henteleff. P.D.: Ele- tive Surgical Rates — Do High Rates Mean lower Surgical Standards?, N. Engl. J. Med. 297: 360 — 365, 1977.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.