Læknablaðið - 01.04.1978, Side 91
LÆKNABLAÐIÐ
99
Sigurður E. Þorvaldsson,
Hannes Finnbogason,
Sverrir B. Bergmann:
THORACIC OUTLET SYNDROME.
„Thoracis outlet syndrome" er safn ein-
kenna í hálsi, öxl, handlegg eða hendi,
sem orsakast af þrýstingi á subclavian-æðar
og plexus brachialis.
Þessi sjúkdómsmynd hefur verið nefnd
ýmsum nöfnum, en þekktast þeirra er
„scalenus anticus syndrome“.
Önnur nöfn eru: „Cervial rib syndrome“,
„costaoclavicular syndrome“ og hyperab-
duction“eða „subchoracoid pectoralis minor
syndrome“, og hafa heiti þessi átt að gefa
til kynna orsakavald einkenna.
Árið 1956 stakk Peet upp á heitinu
„thoracic outlet syndrome“ sem samheiti
á þekktum einkennum eða „syndromum",
sem orsakast af þrýstingi á æ5a- og tauga-
strenginn til handleggsins3.
Scalenotomy var algengasta skurðaðgerð-
in þar til fyrir u.þ.b. 10 árum. Árangur
scalenctomy var oft mun minni en vonir
stcðu til og beindist fcví athygli manna að
brottnámi fyrsta rifs, til þess að gefa æða-
og taugastrengnum meira rými, þar sem
hann fer undir viðbein og yfir fyrsta rif.
Dr. Claggett birti árið 1962 fyrstu
greinar um árangur af brottnámi á fyrsta
rifi. Hann notaði posterior eða thoracodor-
sal skurð1.
Barst ritstjórn 02/02/1978.
Dr. Rocs frá University of Colorado lýsti
fyrstur „transaxillary resectio" á fyrsta
rií'i í grein 1966 um árangur 15 slíkra að-
gerða“.4
Tilgangur þessarar greinar er að skýra
frá eigin reynslu af brottnámi fyrsta rifs
um holhönd.
WCHM CO»0 Of MACHtAt HIXUS-
EFNIVIÐUR
Tiu brcttnámsaðgerðir á fyrsta rifi voru
gerðar hjá 9 sjúklingum á tímabilinu apríl
1974 — febrúar 1975. Allir sjúklingarnir
voru konur á aldrinum 25—59 ára, meðal-
aldur var 46 ár.
Allir sjúklingarnir voru rannsakaðir af
taugalækni áður en til aðgerðar kom og
taldi hann sjúkdómsgreininguna „thoracic
outlet syndrome" örugga hjá 4 sjúkling-